Beint í efni

Aðalfundur Félags hrossabænda – Dagskrá

16.10.2019

Aðalfundurinn verður haldinn á Hótel Sögu (salurinn Hekla) laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 09:00

Dagskrá:

 1. Fundarsetning (kjörbréfanefnd tekur til starfa).
 2. Ávörp gesta.
 3. Skýrsla formanns/stjórnar – Sveinn Steinarsson, formaður.
 4. Reikningar – Vignir Sigurðsson, gjaldkeri.
 5. Kjörbréfanefnd skilar áliti.
 6. Umræður um skýrslu og reikninga.
 7. Horses of Iceland  helstu verkefni ársins Jelena Ohm.
 8. Horses of Iceland framtíð verkefnisins.
 9. Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður í hrossarækt fer yfir breytingar á dómaskala og ræktunarmarkmiðum.

                                    Matarhlé áætlað um kl. 12:00  

   10. Sumarexemið staða og næstu skref.
   11. Tillögur frá aðildarfélögum og stjórn félagsins.
   12. Kosningar,

 •    Kjósa á um formann félagsins.
 •    Kjósa á um þrjá varamenn í stjórn til eins árs. Þeir sem gegna þeim embættum í dag eru Sigríkur Jónsson, Einar Ben Þorsteinsson og Sigurgeir F. Þorsteinsson.
 •    Kjósa á um skoðunarmenn,

   13. Önnur mál.