Beint í efni

Aðalfundur Búgreinaráðs BSE á morgun, 6. febrúar!

05.02.2007

Aðalfundur Búgreinaráðs BSE í nautgriparækt verður haldinn í Hlíðarbæ þriðjudaginn 6. febrúar nk.og hefst hann  kl. 13.15.

         

Dagskrá:

 

Venjuleg  aðalfundarstörf.

 

Erindi: Runólfur Sigursveinsson – möguleikar á lækkun framleiðslukostnaðar í mjólkurframleiðslu.

 

Einnig mæta á fundinn Sigurður Rúnar Friðjónsson framkvstj. MS. Akureyri og Baldur Helgi Benjamínsson framkvstj. LK.

 

Stjórnin.