Aðalfundur 2013 verður haldinn á Egilsstöðum
19.06.2012
Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að næsti aðalfundur Landssambands kúabænda verði haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum, dagana 22. og 23. mars 2013. Aðalfundur LK var síðast haldinn á Austurlandi árið 1996, þá á Hótel Hallormsstað./SS.