Beint í efni

Aðalfundi LK lokið

26.03.2011

Aðalfundi LK er nú lokið eftir tvo annasama daga. Á fundinum voru tekin fyrir fjölmörg brýn hagsmunamál greinarinnar auk stefnumörkunar fyrir íslenska nautgriparækt til næstu ára. Ályktanir fundarins munu verða settar á vefinn á næstu dögum. /SS