Beint í efni

Aðalfundi LK lokið

24.03.2012

Nú er aðalfundi LK 2012 lokið en honum lauk með kosningum, bæði stjórnar og til Búnaðarþings. Nýr stjórnarmaður var kjörinn, Trausti Þórisson frá Hofsá, en áður hafði komið fram að Sveinbjörn Þór Sigurðsson frá Búvöllum gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Aðrir stjórnarmenn voru endurkjörnir.

 

Allar nánari upplýsingar frá fundinum, s.s. ályktanir, verða settar á vefinn í komandi viku/SS.