Beint í efni

Aðalfundi Landssambands kornbænda frestað

09.11.2006

Aðalfundi Landssambands kornbænda sem vera átti í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri föstudaginn 10. nóvember, er frestað vegna veðurs. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.