
Ábyrg matvælaframleiðsla – UPPTÖKUR
03.07.2018
Matvælalandið Ísland hélt ráðstefnu 31. maí í Hörpu í Reykjavík þar sem umfjöllunarefnið var ábyrg matvælaframleiðsla og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Upptökur af ráðstefnunni eru nú aðgengilegar á netinu.
- Setning og afhending verðlauna Ecotrophelia - Kristján Þór Júlíusson
- Matvælalandið Ísland:Samkeppnisforskot á grunni ábyrgðar og upplýsingagjafar - Sveinn Margeirsson
- The sustainable Developement Goals : Oppurtunities for the Icelandic Food industry - Serena Brown
- Áfram veginn - Einar Snorri Magnússon
- Ábyrgar fiskveiðar - Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Eftir hlé - Reynslusögur
- Arnheiður Hjörleifsdóttir dfd d e
- Eva María Sigurbjörnsdóttir
- Bryndís Marteinsdóttir
- Ólafur Helgi Kristjánsson
- Guðrún Hafsteinsdóttir