8.fundur stjórnar LK 2019-2020
25.06.2019
Áttundi fundur stjórnar LK starfsárið 2019-2020 haldinn í Bændahöllinni þann 19.júní 2019 kl.10:00 og vinnudagur.
Mætt eru Arnar Árnason formaður, Herdís Magna Gunnarsdóttir varaformaður, Jónatan Magnússon ritari, Rafn Bergsson og Bessi Freyr Vésteinsson meðstjórnendur ásamt Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur framkvæmdarstjóra sem jafnframt ritar fundargerð.
Dagskrá
- Stjórn tekur stuttan fund um það sem hefur gerst í vikunni. Farið er yfir nautakjötsverkefnið, verklýsingu og möguleika.
Fundi slitið kl.11:00
2. 11:15-16:45 Viðtöl við umsækjendur vegna verkefnastjórastöðu með hádegishléi fyrir stjórn.
3. Matur og úrvinnsla viðtala
Vinnudegi lokið kl.17:45