Beint í efni

6,8% munur milli vikna

05.07.2006

Innvigtunin í s.l. viku (26) var 2.378.836 lítrar, það er 6,8% meira en í sömu viku í fyrra. Þetta er mesti munur milli vikna það sem af er árinu. Minnkun frá viku 25 er einungis 0,7%. Nánar má sjá þróun innvigtunar með því að smella hér.