Beint í efni

6. fundur stjórnar LK 2019-2020

11.06.2019

Sjötti fundur stjórnar var haldinn föstudaginn 7.júní kl.13 í gegnum fundarsíma. Mætt eru Arnar Árnason formaður, Herdís Magna Gunnarsdóttir varaformaður, Jónatan Magnússon ritari, Rafn Bergsson og Bessi Freyr Vésteinsson meðstjórnendur ásamt Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur framkvæmdarstjóra sem jafnframt ritar fundargerð.

 

Formaður setur fund og gengur til dagskrár:

 

  1. Staða búvörusamninga og lokatillögur fyrir samninganefnd.
  2. Önnur mál

 

Fundi slitið kl.13:50