Beint í efni

4% verðhækkun hjá Líflandi 1. febrúar

25.01.2007

Verð á kjarnfóðri hjá Líflandi hækkar um 4% 1. febrúar n.k. Ástæða hækkunarinnar er „vegna örra hækkana á hráefnum til fóðurgerðar auk hækkunar á aðflutningsgjöldum, þá sér Lífland sér ekki fært annað en að hækka verð á kjarnfóðri um 4%. Hækkunin tekur gildi 1. febrúar n.k.“ eins og fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu.