Beint í efni

38 umsækjendur um afleysingastyrki fyrstu 6 mánuði ársins

25.07.2002

Það sem af er árinu hafa 47 kúabændur sótt um styrki úr Afleysingasjóði kúabænda og þar af teljast 38 umsóknir styrkhæfar. Allir kúabændur geta sótt um styrk úr afleysingasjóðnum, en hámarksstyrkur er kr. 2.591 á dag í allt að 14 daga. Samtals gerir það kr. 36.280,-

 

Hámarksupphæð hlýtur sá bóndi sem greitt hefur hærri laun á dag til launamanns en kr. 6.478,- en styrkur á hvern dag nemur að hámarki 40% af greiddum launum.

 

 

Nánar má lesa um afleysingasjóðinn hér.