Beint í efni

10,6% aukning á nautakjötssölu undanfarna 12 mánuði

19.05.2008

Á undanförnum 12 mánuðum (1. maí 2007-30. apríl 2008) voru seld hér á landi 3.710 tonn af innlendu nautakjöti. Það er aukning um 10,6% frá sama tíma í fyrra. Framleiðsla á sama tímabili var 3.740 tonn sem er 11,9% aukning. Birgðaaukning á tímabilinu nemur um 30 tonnum og eru birgðir af nautakjöti nú um 55 tonn, sem nemur rúmlega þriggja daga slátrun og verður að teljast innan mjög skikkanlegra marka. Í töflunni hér að neðan mjá sjá skiptingu á framleiðslu og sölu milli einstakra flokka. Innflutningur nautakjöts fyrstu 3 mánuði ársins var 86,5 tonn m.v. 55 tonna innflutning á sama tímabili árið 2007.

Framleiðsla

Apríl, kg Feb-apr, kg Maí 07-apr 08, kg Apríl, breyting frá fyrra ári Feb-apr, breyting frá fyrra ári Maí 07-apr 08, breyting frá fyrra ári
Ungneyti 228.546 571.385 2.187.642 54,2% 20,8% 12,0%
Kýr 126.480 322.238 1.371.360 51,0% 13,4% 13,4%
Eldri kýr/bolar (naut yfir 30 mánaða) 7.284 19.216 106.710 61,3% 3,6% -3,6%
Ungkálfar 6.505 16.829 66.178 34,8% 11,2% 4,4%
Alikálfar 441 1.506 8.283 1.236,4% 17,3%

43,5%

Samtals

369.256 931.174 3.740.173 53,0% 17,6% 11,9%

Sala

Ungneyti 223.566 545.007 2.165.191 43,2% 16,4%

10,6%

Kýr 121.654 325.395 1.364.044 34,4% 12,0% 12,2%
Eldri kýr/bolar 7.515 20.201 106.402 60,9% 8,7% -4,3%
Ungkálfar 5.913 17.043 66.149 16,3% 9,7% 4,4%
Alikálfar 444 1.514 8.821 455,0% 17,9%

43,5%

Samtals

359.092 909.160 3.710.067 40,0% 14,5% 10,6%