100 ára afmæli Nautgriparæktarfélags Gnúpverja
09.06.2004
Í tilefni af 100 ára afmæli Nautgriparæktarfélags Gnúpverja, varður haldið sérstaklega upp á afmælið 1
Ýmislegt fleira til gamans; dæmi:
Minnsta og stærsta kýrin saman í stíu.
Fallegir kálfar sem gaman er að klappa.
Einstaklega gæf og gælin kýr.
Hægt að fá að smakka ískalda mjólk og einnig spenvolga.
Verðlaunagetraunir.
Einnig:
Ljósmyndasýning – gamalt og nýtt.
Yfirlitssýning ýmissa hluta, áhalda og heimilda, sumt nálægt því jafngamalt félaginu.
Leiðbeinendur verða á staðnum.
Allt þetta verður í fjósi og hlöðu í Þrándarholti kl. 10-13. Afmælið er upphaf dagskrár Landnámsdagsins í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hinn 12. júní.
Gestir fá skóhlífar svo þeir geti skoðað allt án þess að óhreinka sig.
Nánari upplýsingar gefur Ásta í Stóru Mástungu