Fréttir og tilkynningar

23.desember 2021

Bestu óskir um gleðilega hátíð

Bestu óskir um gleðilega hátíð

20.desember 2021

Ríkið og Félagsstofnun Stúdenta kaupa Hótel Sögu

Ríkið og Félagsstofnun Stúdenta kaupa Hótel Sögu

Undirritaður hefur verið samningur um kaup ríkisins og Félagsstofnunar stúdenta á fasteign Bændahallarinnar ehf. við Hagatorg í Reykjavík, en það félag er í eigu Bændasamtaka Íslands.

16.desember 2021

Glæsilegir matvælafulltrúar fyrir Íslands hönd

Glæsilegir matvælafulltrúar fyrir Íslands hönd

Nú er ljóst hverjir verða matvælafulltrúar Íslands á norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin verður í Osló í mars á næsta ári. Jökla, Nordic Wasabi, Gunnar Karl Gíslason, Brúnastaðir ostagerð, Matartíminn, Dominique Plédel Jónsson og Vestmannaeyjar voru valin af dómnefnd til þátttöku.

09.desember 2021

Svandís skipar starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum

Svandís skipar starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu á efninu eCG, frjósemislyfja handa dýrum.

22.nóvember 2021

Blóðtaka úr fylfullum hryssum

Blóðtaka úr fylfullum hryssum

Matvælastofnun hefur nú til rannsóknar myndband frá dýraverndunarsamtökunum AWF/TSB (Animal Welfare Foundation/Tiersxhutzbund Zürich) sem sýnir myndbrot frá blöðtöku úr fylfullum hryssum. Verklag sem þar kemur fram virðist stríða gegn starfsskilyrðum starfseminnar sem eiga að tryggja velferð hryssnanna. Bændasamtökin líta málið alvarlegum augum.

22.nóvember 2021

Bændafundi í Borgarnesi frestað

Bændafundi í Borgarnesi frestað

Hádegis- og bændafundi sem vera átti í Borgarnesi á morgun, þriðjudag, hefur verið frestað vegna Covid-ástandsins í þjóðfélaginu. Nýr fundartími auglýstur á nýju ári.

19.nóvember 2021

Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu

Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu

Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu á loftslagsfundi Reykjavíkurborgar og Festu sem haldinn var í Hörpu í dag.

18.nóvember 2021

Fyrirsjáanleiki tryggður við úthlutun tollkvóta

Fyrirsjáanleiki tryggður við úthlutun tollkvóta

Í tilefni af nýuppkveðnum dómi Hæstaréttar í máli nr. 22/2021 þá vill stjórn Bændasamtaka Íslands koma eftirfarandi á framfæri.

18.nóvember 2021

Haustfundir kúabænda í næstu viku

Haustfundir kúabænda í næstu viku

Stjórn kúabændadeildar BÍ boðar til haustfunda kúabænda 2021 dagana 24.-25. nóvember næstkomandi. Fundirnir verða fjórir talsins og verða haldnir í gegnum fjarfundarforritið Teams.

16.nóvember 2021

Bændafundur í Borgarnesi þriðjudaginn 23. nóvember

Bændafundur í Borgarnesi þriðjudaginn 23. nóvember

Þriðjudaginn 23. nóvember verður haldinn bænda- og súpufundur á B59-hóteli í Borgarnesi kl. 12:00 og eru bændur á svæðinu hvattir til að mæta. Dagskrá fundarins er almenn kynning á BÍ, farið er yfir breytingarferli samtakanna, starfsskilyrði landbúnaðarins og stóru verkefnin framundan.