Fréttir og tilkynningar

01.ágúst 2021

Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garð­ávöxtum til manneldis á Afurð.is, greiðslukerfi landbúnaðarins.

23.júlí 2021

Fyrirhuguðum bændafundum BÍ í ágúst frestað

Fyrirhuguðum bændafundum stjórnar og starfsmanna BÍ um landið í lok ágúst hefur verið frestað vegna COVID-ástandsins í þjóðfélaginu. Nánari dagsetningar verða auglýstar síðar.

22.júlí 2021

Nýtt skipulag tekið gildi

Í samræmi við samþykkt Aukabúnaðarþings Bændasamtaka Íslands frá 10. júní, tók nýtt skipulag samtakanna formlega taka gildi frá og með 1. júlí.

16.júlí 2021

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofur Bændasamtakanna verða lokaðar frá og með 19. júlí til 9. ágúst. Ritstjórn Bændablaðsins verður þó að störfum og hægt er að ná sambandi við ritstjórn í síma 563-0300 á meðan á lokun stendur.

12.júlí 2021

Könnun á meðal sauðfjárbænda

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fengið rannsóknarfyrirtækið Maskínu til að framkvæma könnun á meðal sauðfjárbænda.

29.júní 2021

Loftslagsvænn landbúnaður stækkar

Þessa dagana er auglýst eftir 15 búum í nautgriparækt til þess að taka þátt í „Loftslagsvænum landbúnaði,“ verkefni sem miðar að því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu.

23.júní 2021

Einkaviðræður um sölu Bændahallarinnar hafnar

Sala á Bændahöllinni sem hýst hefur starfsemi Hótel Sögu í 59 ár virðist vera vel á veg komin.

10.júní 2021

Ný heildarsamtök allra bænda

Auka-búnaðarþing var haldið á Teams fjarfundarbúnaðinum að þessu sinni.

Rafrænt Auka-búnaðarþing var sett fimmtudaginn 10. júní á fjarfundarbúnaðinum Teams og slitið rétt fyrir hádegi sama dag.

26.maí 2021

Atvinnuvegaráðuneytið og BÍ semja um nýtt íslenskt búvörumerki

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Ljósm. / Hafliði Halldórsson

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu...

21.maí 2021

Ráðherra býður til funda um landbúnaðarstefnu

Fyrr í mánuðinum var Ræktum Ísland – umræðuskjal um...