Fagfundur sauðfjárræktarinnar 2022 verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl í Ársal í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og hefst klukkan 10.00. Daginn fyrir fagfundinn verður haldinn rafrænn fundur um Alþjóðlegar rannsóknir tengdar riðu og og útrýmingu hennar á Íslandi.