Fréttir og tilkynningar

12.maí 2022

Vitundarvakning meðal bænda um áhættuþætti

Vitundarvakning meðal bænda um áhættuþætti

Stjórn Bændasamtaka Íslands fagnar því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafi veitt samtökunum fjármagn til þess að bæta forvarnir og viðbrögð við andlegum veikindum bænda

12.maí 2022

Bændasamtökin flytja í Borgartúnið

Bændasamtökin flytja í Borgartúnið

Bændasamtök Íslands hafa nú, eftir að hafa skoðað ýmis skrifstofuhúsnæði á Höfuðborgarsvæðinu, skrifað undir leigusamning við FÍ fasteignafélag um leigu á 308 m² atvinnuhúsnæði á 4. hæð að Borgartúni 25 í Reykjavík.

04.maí 2022

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar geta sótt um.

26.apríl 2022

Bráðabirgðaleyfi um aukna efnisvinnslu skeljasands

Bráðabirgðaleyfi um aukna efnisvinnslu skeljasands

Samkvæmt upplýsingum frá Björgun og Orkustofnun hefur verið unnið að útgáfu bráðabirgðaleyfis um aukna efnisvinnslu skeljasands.

26.apríl 2022

Atvinnutækifæri fyrir flóttamenn

Atvinnutækifæri fyrir flóttamenn

Á vef vinnumálastofnunar www.vmst.is geta þeir atvinnurekendur sem vilja taka þátt í samræmdri móttöku flóttamanna og bjóða fólki vinnu, sett sig í samband við VMST í gegnum netfangið flottamenn@vmst.is og ráðgjafar munu hafa samband.

22.apríl 2022

Guðrún Hulda nýr ritstjóri Bændablaðsins

Guðrún Hulda nýr ritstjóri Bændablaðsins

Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur verið ráðin nýr ritstjóri Bændablaðsins og tekur við af Herði Kristjánssyni þann 1. júní næstkomandi. Guðrún Hulda er öllum hnútum kunn á Bændablaðinu en hún hefur starfað þar síðastliðin sjö ár sem blaðamaður, auglýsingastjóri og umsjónarmaður Hlöðunnar.

17.apríl 2022

Fuglaflensa H5N1 staðfest á Íslandi

Fuglaflensa H5N1 staðfest á Íslandi

Matvælastofnun hefur staðfest að fundist hefur hið hættulega afbrigði fuglaflensu, H5N1, í 18 tilfellum í 7 fuglategundum hér við land undanfarna daga.

11.apríl 2022

Er ég rétt skráður hjá Bændasamtökunum?

Er ég rétt skráður hjá Bændasamtökunum?

Inni á Bændatorginu er að finna upplýsingar um félagsaðild þína hjá Bændasamtökum Íslands. Þegar þú skráir þig inn á torgið smellir þú á „Félagssíða“ í valmyndinni á vinstri hliðinni og þér birtast þær upplýsingar sem um þig eru.

08.apríl 2022

Nýr lögfræðingur Bændasamtakanna

Nýr lögfræðingur Bændasamtakanna

Hilmar Vilberg Gylfason hefur verið ráðinn nýr lögfræðingur Bændasamtakanna og tekur við af Guðrúnu Vöku Steingrímsdóttur sem hefur starfað hjá samtökunum síðastliðin sex ár.

07.apríl 2022

Norrænt samstarf - opið fyrir styrkumsóknir

Norrænt samstarf  - opið fyrir styrkumsóknir

Norræna ráðherranefndin, vinnuhópur um líffræðilega fjölbreytni og menningarminjar (NBM),  hefur opnað fyrir umsóknir um styrki 2023. Umsóknarfrestur er til  24. maí 2022.