17. júlí 2020

Sumarlokun BÍ

Árleg sumarlokun Bændasamtakanna hefst frá og með mánudeginum 20. júlí. Opnað verður aftur mánudaginn 9. ágúst.
 
Þótt skrifstofan sé lokuð er svarað í aðalnúmeri BÍ, 563-0300, á hefðbundnum opnunartíma milli 8 og 16.
 
Bændablaðið heldur vöku sinni í sumar og kemur næst út fimmtudaginn 30. júlí. Minnt er á netfang blaðsins, bbl@bondi.is, og auglýsingasímann, 563-0303.