17. mars 2022

Framsýnn landbúnaður á Búnaðarþingi 2022

Framsýnn landbúnaður á Búnaðarþingi 2022

Dagana 31. mars og 1. apríl næstkomandi verður Búnaðarþing 2022 haldið á Hótel Natura í Reykjavík undir yfirskriftinni Framsýnn landbúnaður. Þingið verður sett kl. 11:00 fimmtudaginn 31. mars.