22. nóvember 2021

Bændafundi í Borgarnesi frestað

Hádegis- og bændafundi sem vera átti í Borgarnesi á morgun, þriðjudag, hefur verið frestað vegna Covid-ástandsins í þjóðfélaginu. Nýr fundartími auglýstur á nýju ári.