Fréttir og tilkynningar

23.september 2022

Heimilar flutning lamba með verndandi arfgerð gegn riðuveiki á milli landsvæða

Heimilar flutning lamba með verndandi arfgerð gegn riðuveiki á milli landsvæða

Matvælaráðherra hefur samþykkt breytingu á reglugerð til að flytja megi á milli landsvæða lömb sem hafa verndandi eða mögulega verndandi arfgerð gegn riðu.

19.september 2022

Fyrstu greiðslur spretthóps greiddar út

Fyrstu greiðslur spretthóps greiddar út

Samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar vegna alvarlegrar stöðu landbúnaðar voru fyrstu greiðslur greiddar í síðustu viku.

16.september 2022

Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 5. október

Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 5. október

Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina samkvæmt. búvörusamningum fyrir síðari úthlutun ársins rennur út á miðnætti 1. nóvember 2022.

15.september 2022

Fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga

Fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga

Matvælaráðuneytið hefur gengið frá fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga á árinu 2022. Alls var úthlutað tæpum 111 milljónum króna til 27 verkefna.

14.september 2022

Aðgerðaáætlun mótuð fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu

Aðgerðaáætlun mótuð fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu.

14.september 2022

"Ótrúleg" áhrif tolls á verð kartafla

"Ótrúleg" áhrif tolls á verð kartafla

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni um tolla á frönskum kartöflum undanfarna daga. Hún hefur aðallega verið leidd áfram af fólk sem telur sig eða íslensku þjóðina hafa mikla hagsmuni af afléttingu tollsins.

08.september 2022

Vefjaræktun á stofnústæði kartaflna gengur vel

Vefjaræktun á stofnústæði kartaflna gengur vel

Fulltrúar frá Bændasamtökunum kíktu í heimsókn til Matís í vikunni til að skoða framgang í vefjaræktun á stofnútsæði kartaflna sem Matís sinnir fyrir Bændasamtökin.

07.september 2022

Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda

Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur.

07.september 2022

Innanlandsvog kindakjöts 2023

Innanlandsvog kindakjöts 2023

Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts og liggur áætlun framleiðsluársins 2022–2023 nú fyrir.

01.september 2022

Opnað fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Opnað fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október nk. Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur.