Fréttir og tilkynningar

27.júní 2022

Opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október nk.

24.júní 2022

Fullvinna lífrænan úrgang til áburðarframleiðslu

Fullvinna lífrænan úrgang til áburðarframleiðslu

Landeldissamtök Íslands (ELDÍS) voru stofnuð á dögunum en aðild að samtökunum geta átt fyrirtæki sem hafa fengið útgefið rekstrar- og starfsleyfi til þauleldis á fiski á landi. Með þauleldi fisks á landi er átt við íslensk landeldisfyrirtæki sem ala fisk frá seiðum til slátrunar á landi eingöngu.

21.júní 2022

Danir og Norðmenn fóru með sigur af hólmi

Danir og Norðmenn fóru með sigur af hólmi

Norrænu matvælaverðlaunin Embla voru afhent við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu DogA í Osló í gærkvöldi og er óhætt að segja að Danir og Norðmenn hafi verið sigursælir í ár en hvort land um sig fékk þrjú verðlaun og Svíar unnu í einum flokki.

18.júní 2022

Embluverðlaunin fara fram í Osló 20. júní

Embluverðlaunin fara fram í Osló 20. júní

Nú styttist í að norrænu matvælaverðlaunin Embla fari fram í Osló, mánudaginn 20. júní, en sjö fulltrúar frá Íslandi eru tilnefndir.

08.júní 2022

Skýrsla og leiðbeiningar um smitvarnarátak í landbúnaði

Skýrsla og leiðbeiningar um smitvarnarátak í landbúnaði

Samstarfshópur um smitvarnir í landbúnaði sem Bændasamtökin, Dýralæknafélag Íslands, Matvælastofnun og RML sitja í hafa gefið út skýrslu undir heitinu; Smitvarnarátak í landbúnaði ásamt leiðbeiningaspjöldum.

07.júní 2022

Útreikningur á veltu hrossabænda fyrir félagsgjöld BÍ

Útreikningur á veltu hrossabænda fyrir félagsgjöld BÍ

Nú er komin inn á vefsíðu Bændasamtakanna reiknivél fyrir hrossabændur til að reikna út veltu sína fyrir félagsgjald Bændasamtakanna.

07.júní 2022

Bændasamtökin óska eftir hagfræðingi til starfa

Bændasamtökin óska eftir hagfræðingi til starfa

Bændasamtökin óska eftir öflugum hagfræðingi til starfa til að sinna meðal annars umsjón með hagtölum sem snerta framleiðslu landbúnaðar ásamt hagrænum greiningum og fleiru.

07.júní 2022

Alþjóðadagur matvælaöryggis

Alþjóðadagur matvælaöryggis

Í dag er alþjóðadagur matvælaöryggis og af því tilefni hafa Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ásamt Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gefið út kynningarefni undir merkjum sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu þjóðanna: „Öruggari matur, betri heilsa“.

03.júní 2022

Spretthópur um alvarlega stöðu í matvælaframleiðslu

Spretthópur um alvarlega stöðu í matvælaframleiðslu

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna spretthóp sem skila skal ráðherra tillögum og valkostagreiningu vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi.

01.júní 2022

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er í dag 1. júní

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er í dag 1. júní

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er í dag 1. júní og því ber að fagna rækilega! Próteineiginleikar íslensku mjólkurinnar eru sérstæðir og jákvæðir fyrir hollustu og gæði. Kúamjólk er um 87 prósent vatn og 13 prósent fast efni og er næstum fullkomin náttúrleg fæða.