Fréttir og tilkynningar

27.janúar 2023

Niðurstöður fulltrúa kosninga til Búgreinaþings nautgripabænda og sauðfjárbænda.

Niðurstöður fulltrúa kosninga til Búgreinaþings nautgripabænda og sauðfjárbænda.

Niðurstöður kosningar fyrir fulltrúa nautgripabænda og sauðfjárbænda á Búgreinaþing eru hér að neðan.  Ef einhverjar spurningar eða athugasemdir vakna má senda þær á netfangið unnsteinn@bondi.is vegna fulltrúa búgreinadeildar sauðfjárbænda og á gudrunbjorg@bondi.is vegna búgreinadeildar nautgripabænda.    Fulltrúar koma hér röð fulltrúa, ásamt varamönnum fyrir deildirnar.  Fjöldi atkvæða verður ek...

26.janúar 2023

Endurmat á losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi

Endurmat á losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi

Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa falið Landgræðslunni að endurmeta losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi í losunarbókhaldi Íslands. Við útreikninga á hluta landbúnaðar í losunarbókhaldi Íslands er stuðst við rannsókn um losun og bindingu ræktarlands frá 1975. Ræktarland, einkum tún í framræstu mýrlendi, er stór hluti heildarlosunar frá landbúnaði. Talsverður...

26.janúar 2023

Fellur frá frumvarpi um undanþágur samkeppnislaga

Fellur frá frumvarpi um undanþágur samkeppnislaga

Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar frá síðastliðnu hausti var sett inn frumvarp til laga um breytingar á búvörulögum. Frumvarpinu var ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu auk þess að stuðla að framförum og aukinni hagkvæmni í búvöruframleiðslu. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við efnistök í umsögnum við frumvarpið sem byggði á niðurstöðum spretthópsins. ...

25.janúar 2023

Búnaðarþing 2023 - Tilkynning

Búnaðarþing 2023 - Tilkynning

Stjórn Bændasamtaka Íslands boðar til Búnaðarþings BÍ 30. og 31. mars, 2023, á Hótel Natura í Reykjavík.  Boðun þessi er í samræmi við 13. gr. samþykkta Bændasamtakanna um Búnaðarþing.   Dagskrá og nánari upplýsingar koma síðar en fulltrúar á Búnaðarþingi verða kosnir á fundum búgreinadeilda Bændasamtakanna á Búgreinaþingi 22. og 23. febrúar næstkomandi.

24.janúar 2023

Kosningar hafnar hjá nautgripabændum og sauðfjárbændum

Kosningar hafnar hjá nautgripabændum og sauðfjárbændum

Kosning er hafin þriðjudaginn 24. janúar 2023 um fulltrúa á Búgreinaþing nautgripabænda og sauðfjárbænda. Kosningin er opin í 2 sólarhringa, skv. samþykktum og lýkur kosningu á hádegi fimmtudaginn 26. janúar, klukkan 12:00.   Til að geta kosið þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.   Athugið að einungis er hægt að kjósa í sinni kjördeild og ef félagsmaður er bæði nautgripa og sauðfjárbóndi ...

19.janúar 2023

BÍ samþykkja kjarasamning Blaðamannafélagsins

BÍ samþykkja kjarasamning Blaðamannafélagsins

Blaðamannafélagið samdi við Samtök Atvinnulífsins á dögunum um nýjan skammtímasamning fyrir sína félagsmenn til loka árs 2024. Bændasamtökin hafa samþykkt þann samning og skrifuðu Vigdís Hasler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélagsins undir fyrir hönd sinna samtaka.

16.janúar 2023

Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð í febrúar

Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð í febrúar

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til miðnættis 28. febrúar 2023.Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðu...

12.janúar 2023

Lögaðilar fyrir dóm skili þeir ekki raunverulegri eigendaskrá

Lögaðilar fyrir dóm skili þeir ekki raunverulegri eigendaskrá

Ríkisskattstjóri hefur skorað á rúmlega 1.100 félög að skrá raunverulega eigendur á næstu tveimur vikum og þar undir er um nokkur Búnaðarfélög að ræða. Áskorunin var birt í Lögbirtingablaðinu í gær og miðast frestur til skráningar við tvær vikur frá birtingu í blaðinu.  Með nýlegri lagabreytingu var ríkisskattstjóra falið að koma fram skiptum eða slitum á þeim lögaðilum sem ber að skrá raunveruleg...

10.janúar 2023

Opnir fjarfundir sauðfjárbænda

Opnir fjarfundir sauðfjárbænda

Búgreinaþing BÍ verður haldið dagana 22-23. febrúar. Deild sauðfjárbænda mun í aðdraganda þingsins halda opna fjarfundi fyrir félagsmenn þar sem farið verður yfir ýmis málefni. Fundir verða haldnir eftirfarandi daga:10. janúar - Framleiðsla og sala & Framundan í félagsstarfinu - Tengil má finna hér17. janúar -  Búvörusamningar og Áherslur í endurskoðun24. janúar - Framgangur verkefna og áherslur í...

10.janúar 2023

Stórt hagsmunamál fyrir bændur

Stórt hagsmunamál fyrir bændur

Frá 1. janúar síðastliðnum tók í gildi bann við veiðum á grágæsum á Íslandi í kjölfarið af því að íslenska grágæsin var færð í verndarflokk síðastliðið haust í gegnum AEWA-samninginn sem Ísland á aðild að og er ætlað að vernda afrísk-evrasíska vatnafugla sem eru farfuglar. Engin breyting verður þó gerð til 15. mars á þessu ári. Hefur aðgerðin mikil áhrif fyrir bændur sem geta nú með illu móti vari...