Umsagnir

Bændasamtökin senda inn umsagnir reglulega um þingmál. Umsagnir eru birtar hér á vefnum en margar hverjar eru einnig aðgengilegar í Samráðsgátt stjórnvalda. 

20. ágúst 2021: Umsögn um tillögur að breytingum á reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda

6. ágúst 2021: Umsögn um tillögu að breytingum á Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

9. júlí 2021: Umsögn um drög að breytingum á viðaukum I og II við reglugerð um velferð nautgripa

25. júní 2021: Umsögn um drög að breytingareglugerð vegna 1. breytingar á reglugerð nr. 1065/2014 um velferð nautgripa

14. júní 2021: Umsögn um drög að landgræðsluáætlun og umhverfisskýrslu landgræðsluáætlunar 2021-2031

31. maí 2021: Umsögn um Hvítbók um byggðamál - drög að stefnumótandi byggðaáætlun

26. maí 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um matvælaframleiðslu- og menntunarklasa

26. maí 2021: Umsögn um Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

10. maí 2021: Umsögn um frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

29. apríl 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974 (iðnaðarhampur)

29. apríl 2021: Umsögn frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

28. apríl 2021: Umsögn um þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026

28. apríl 2021: Umsögn um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana

12. apríl 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum

31. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um velferð dýra

24. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila)

24. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ættliðaskipti bújarða

18. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um uppgræðslu lands og ræktun túna

17. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um fiskeldi, matvæli og landbúnað (einföldun regluverks)

16. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðargæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma

9. mars 2021: Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um matvæli (sýklalyfjanotkun)

8. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni

2. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um birtingu upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði

23. febrúar 2021: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana

10. febrúar 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði

9. febrúar 2021: Umsögn um frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum

1. febrúar 2021: Umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð

25. janúar 2021: Umsögn um Grænbók um byggðamál

11. janúar 2021: Umsögn um Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030

11. desember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku

11. desember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun

4. desember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni

25. nóvember 2020: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stóreflingu matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar

25. nóvember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um búvörulög og búnaðarlög

23. október 2020:  Umsögn um frumvarps til laga um tekjufallsstyrki og frumvarp um framlengingu á lokunarstyrkjum vegna COVID-19 faraldurs 

1. október 2020: Umsögn um breytingar á jarðalögum

1. október 2020: Umsögn um Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

24. ágúst 2020: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra

20. maí. 2020: Umsögn um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu á fasteignum

13. feb. 2020: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um flóðavarnir

20. jan. 2020: Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða

17. jan. 2020: Umsögn um frumvarp til laga um hálendisþjóðgarð

10. jan. 2020: Umsögn um stjórnarfrumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla

16. des. 2019: Umsögn um drög að reglugerð um alþjónustu á sviði póstþjónustu

2. des. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta)

19. nóv. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur).

13. nóv. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun). Sjá: Eldri umsögn frá 31.5.2019

5. nóv. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um jarðalög (forkaupsrétt sveitarfélaga)

4. nóv. 2019:  Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi

18. okt. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (afurðastöðvar í kjötiðnaði).

31. maí 2019: Sameiginleg umsögn Bændasamtaka Íslands og Sambands garðyrkjubænda um frumvarp til breytinga á lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum (sýklalyfjanotkun).

9. maí 2019: Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða

2. maí 2019: Umsögn til nefndasviðs Alþingis um frumvarp til laga um stjórnsýslu búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)

30. apríl 2019: Umsögn um frumvarp til laga um dýrasjúkdóma o.fl. (innflutningur búfjárafurða)

30. apríl 2019: Umsögn um tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands

5. apríl 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um kolefnismerkingu á kjötvörur

4. apríl 2019: Umsögn um drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila

20. mars 2019: Umsögn Bændasamtaka Íslands um frumvarp til breytinga á búvörulögum

19. mars 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um stjórnsýslu búvörumála (flutning búnaðarstofu)

18. mars 2019: Tillaga til þingsályktunar um uppgræðslu lands og ræktun túna

18. mars 2019: Frumvarp til breytinga á búvörulögum

17. mars 2019: Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um náttúruvernd

13. mars 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi

6. mars 2019: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.

5. mars 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktuna - vistvæn opinber innkaup

1. mars 2019: Umsögn um drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga

15. febrúar 2019: Ábendingar Bændasamtaka Íslands til starfshóps um gerð orkustefnu

13. febrúar 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2011 - stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.