08. september 2022

Græn framtíð - málþing á Degi Landbúnaðarins 14. október

Græn framtíð - málþing á Degi Landbúnaðarins 14. október

Græn Framtíð

Málþing á degi landbúnaðarins Dagur Landbúnaðarins
Hótel Nordica föstudaginn 14.október 2022
klukkan 10-12

Bændasamtök Íslands standa fyrir Degi landbúnaðarins – málþingi um áskoranirnar og framtíðarverkefnin í landbúnaði á Íslandi. 


Pallborðsumræður munu fara fram að loknum erindum.

Athugið takmarkað sætaframboð. Skráning til að tryggja sér sæti fer fram hér