Efst á baugi

20.júní 2021

Veltutengd félagsgjöld - skráning

Þann 1. júlí voru innheimt félagsgjöld í BÍ samkvæmt breyttu veltutengdu, þrepaskiptu gjaldi fyrir mánuðina júlí-desember.

15.febrúar 2021

Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020-2030

Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020-2030 var samþykkt á Búnaðarþingi 2020. Stefnan fjallar á almennan hátt um landbúnað og umhverfismál og skilgreinir meginmarkmið íslensks landbúnaðar í umhverfismálum næsta áratuginn.

30.júlí 2020

Upplýsingar um kórónuveiru og áhrif á starfsemi bænda

Bændasamtök Íslands fylgjast náið með þróun mála vegna áhrifa kórónuveirunnar á landbúnað og starfsemi bænda. BÍ hafa sett á fót viðbragðsteymi sem hefur það hlutverk að samhæfa aðgerðir bænda, vera í samskiptum við stjórnvöld, koma á afleysingaþjónustu og miðla upplýsingum um það sem varðar landbúnað.  Hér á síðunni eru birtir tenglar á umfjöllun um kórónuveiruna og áhrif hennar á líf okkar...

11.júní 2020

Er þitt bú í Bændasamtökum Íslands?

Félagsmenn í Bændasamtökunum greiða veltutengd félagsgjöld. Núverandi félögum er bent á að yfirfara sína skráningu á Bændatorginu og gefa upp sína veltu af landbúnaðartengdri starfsemi.  Fulla aðild geta átt einstaklingar og lögaðilar sem stunda búrekstur í atvinnuskyni. Aðildin veitir full réttindi fyrir tvo einstaklinga. Ef fleiri en tveir aðilar standa að búrekstrinum þá er félagsgjaldið...

21.febrúar 2020

Búnaðarþing 2020

Búnaðarþing 2020 var haldið í Bændahöllinni 2. og 3. mars.

02.janúar 2020

RML tekur við verkefnum tölvudeildar BÍ

Frá og með áramótum færist starfsemi tölvudeildar Bændasamtaka Íslands yfir til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

07.nóvember 2019

Endurskoðun nautgripasamnings - kynning og niðurstöður atkvæðagreiðslu

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda skrifuðu undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar föstudaginn 25. október síðastliðinn. Markmið samkomulagsins er að stuðla að framþróun og nýsköpun í nautgriparækt. Áhersla er lögð á rannsóknir og menntun ásamt sjálfbærari og umhverfisvænni framleiðslu. Samkomulagið er liður í endurskoðun samnings um starfsskilyrð...

04.mars 2019

Ársfundur BÍ 15. mars - ráðstefna og bændahátíð - UPPTÖKUR

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn á Hótel Örk í Hveragerði föstudaginn 15. mars. Í kjölfar fundarins var haldin ráðstefna þar sem meðal annars var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar, smitsjúkdóma og sýklalyfjaónæmi, lífræna ræktun og nýsköpun til sveita. Um kvöldið var haldin bændahátíð þar sem íslenskar búvörur voru í öndvegi og dansað fram á nótt. Ráðstefnudagskrá - kl. 13.0...

02.mars 2018

Búnaðarþing 2018 - upplýsingar

Búnaðarþing var sett í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 5. mars kl. 10.30. Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, setti þingið og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ávarpaði gesti. Smásveit Reykjavíkur og félagar úr Schola Cantorum fluttu tónlist og landbúnaðarverðlaunin voru veitt. Fulltrúi gesta frá norrænum bændasamtökum, Meri Remes, flutti kveðju. Fundargerðir og up...

22.janúar 2017

Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd

Á síðustu árum hafa Bændasamtökin í samvinnu við nokkur búnaðarsambönd starfrækt vinnuverndarverkefnið „Búum vel”.