Stjórn og starfsfólk Bændasamtakanna leggja land undir fót í ágúst til þess að ræða stöðuna í landbúnaði, komandi búvörusamninga, afkomu, horfur og annað sem brennur á bændum. Hvetjum alla bændur til að mæta og taka samtalið!
18.júlí 2022
Stjórn og starfsfólk Bændasamtakanna leggja land undir fót í ágúst til þess að ræða stöðuna í landbúnaði, komandi búvörusamninga, afkomu, horfur og annað sem brennur á bændum. Hvetjum alla bændur til að mæta og taka samtalið!
14.júní 2022
Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegra stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi hefur nú skilað tillögum sínum og voru þær í morgun lagðar fyrir ríkisstjórn.
04.apríl 2022
Búnaðarþing 2022 fór fram dagana 31. mars og 1. apríl á Hótel Natura í Reykjavík undir yfirskriftinni Framsýnn landbúnaður. Fjölmörg mál voru að venju rædd og samþykkt á þinginu en hér má sjá yfirlit yfir þau.
29.mars 2022
Búnaðarþing 2022 fer fram fimmtudaginn 31. mars og föstudaginn 1. apríl næstkomandi á Hótel Natura í Reykjavík. Þingið verður sett klukkan 11:00, fimmtudaginn 31. mars, með setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar formanns samtakanna. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson flytur ávarp ásamt Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Rey...
01.febrúar 2022
Búnaðarþing verður haldið dagana 31. mars – 1. apríl á hótel Natura í Reykjavík. Dagskrá og nánari upplýsingar um þingin verða kynnt síðar. Framboðsfrestur til stjórnar BÍ er 16. mars. Frestur til að senda inn mál til stjórnar er 17. mars og ósk þingfulltrúa um setu í ákveðnum nefndum þingsins þarf að berast stjórn fyrir 17. mars.
14.janúar 2022
Bændasamtök Íslands fylgjast náið með þróun mála vegna áhrifa kórónuveirunnar á landbúnað og starfsemi bænda. BÍ hafa sett á fót viðbragðsteymi sem hefur það hlutverk að samhæfa aðgerðir bænda, vera í samskiptum við stjórnvöld og miðla upplýsingum um það sem varðar landbúnað. Nýlega var ákveðið að mildari reglur gildi í sóttkví fyrir þau sem hafa fengið annað hvort þrjá skammta af bóluefni eða sý...
20.júní 2021
Þann 1. júlí voru innheimt félagsgjöld í BÍ samkvæmt breyttu veltutengdu, þrepaskiptu gjaldi fyrir mánuðina júlí-desember.
15.febrúar 2021
Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020-2030 var samþykkt á Búnaðarþingi 2020. Stefnan fjallar á almennan hátt um landbúnað og umhverfismál og skilgreinir meginmarkmið íslensks landbúnaðar í umhverfismálum næsta áratuginn.
11.júní 2020
Félagsmenn í Bændasamtökunum greiða veltutengd félagsgjöld. Núverandi félögum er bent á að yfirfara sína skráningu á Bændatorginu og gefa upp sína veltu af landbúnaðartengdri starfsemi. Fulla aðild geta átt einstaklingar og lögaðilar sem stunda búrekstur í atvinnuskyni. Aðildin veitir full réttindi fyrir tvo einstaklinga. Ef fleiri en tveir aðilar standa að búrekstrinum þá er félagsgjaldið 18.000...