Beint í efni

Nefndir eru skipaðar skógarbændum til að vinna að ákveðnu málefni.

Sem stendur eru engar nefndir starfandi en von er á breytingum innan fárra vikna (skrifað í lok febrúar 2023)

Félagsaðild

Bændasamtök Íslands sinna fjölda mála og sinna hagsmunagæslu fyrir hönd bænda. Sterk og öflug Bændasamtök eru lykill að því að rödd bænda heyrist skýrt og greinilega þegar teknar eru ákvarðanir um málefni þeirra.