Beint í efni

Kolefnisbrúin tengir saman bændur við fyrirtæki. Fyrirtæki sem vilja kolefnisjafna sitt starf geta haft samand við Kolefnisbrúnna og í sameiningu er fundinn farvegur að kolefnisjöfnun. Bændur eiga land. Fyrirtæki geta lagt lið við að stuðla að matvælaöryggi þjóðarinnar, timburöryggi næstu kynslóða, búsetu á landinu, kolefnisjöfnun landbúnaðar, kolefnisjöfun fyrirtækja og margt fleira.