Beint í efni

Félag kjúklingabænda var svo stofnað 1988 og starfaði farsællega fyrir hönd félagsmanna sinna allt þar til í júní 2021. Aðalfundur Félags kjúklingabænda sem haldinn var, 27. maí 2021, samþykkti að sameinast Bændasamtökum Íslands án slita félagsins. Í því fólst að öll dagleg starfsemi og rekstur félagsins færðist til BÍ frá og með 1. júlí 2021 og kallast nú Deild alifuglabænda innan Bændasamtakanna.