Stofnfundur Samtaka ungra bænda var haldinn föstudaginn 23. október 2009. Tilgangur samtakanna er að sameina unga bændur á Íslandi um hagsmunamál sín og vinna að framgangi þeirra. Jafnframt að vinna að bættri ímynd landbúnaðar með kynningar- og fræðslustarfi.

Vefsíða: www.ungurbondi.is

Formaður
Guðmundur Bjarnason,**  Túni, 801 Selfoss
Netfang: gummituni@gmail.com  og ungibondinn@gmail.com  - S: 774-0182

Aðrir stjórnarmenn
Steinþór Logi Arnarson,* Stórholt, 371 Búðardalur
Netfang: steinthor99@gmail.com S: 858-1999

Þórunn Dís Þórunnardóttir,* Reiðholt, 851 Hella
Netfang: thvottabjorn@gmail.com S: 778-3223

Fjóla Kristín B. Blandon, ** Skarð, 851 Hella

Þuríður Lilja Valtýsdóttir, ** Stóra-Rimakot, 851 Hella
Netfang: thuridur94@gmail.com - S: 771-2602

Varastjórn
Jón Þór Marinósson,* Hvítanesi, 301 Akranesi
Jón Elvar Gunnarsson,** Breiðavaði, 701 Egilsstöðum
Gestur Einarsson,** Hæli, 801 Selfoss

* = næst kosið 2021

** = næst kosið 2022