Landssamband kúabænda
Landssamband kúabænda (LK) er hagsmunagæslufélag nautgripabænda á Íslandi og hefur starfað síðan 4. apríl 1986. Í stórum dráttum má skipta verkefnum sambandsins í þrjá þætti: fagleg mál, félagsmál og markaðsmál.
Að LK standa í dag 13 aðildarfélög sem mynda Landssamband kúabænda.
Skristofa LK er í Bændahöllinni við Hagatorg, 107, Reykjavík. Sími 563-0300.
Vefsíða: www.naut.is
Framkvæmdastjóri
Margrét Gísladóttir (í fæðingarorlofi)
Netfang: margret[hjá]naut.is
Settur framkvæmdastjóri
Jóhanna María Sigmundsdóttir
Netfang: johannamaria[hjá]naut.is
Formaður stjórnar
Arnar Árnason, Hranastöðum
Netfang: arnar[hjá]naut.is
Meðstjórnendur
Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli
Jónatan Magnússon, Hóli
Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum
Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
Varamenn í stjórn
Linda Björk Ævarsdóttir, Steinnnýjarstöðum
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
Fagráð í nautgriparækt:
Frá Landssambandi kúabænda, kjörtími 2016-2018:
- Þórarinn Leifsson, bóndi, Keldudal, 551 Sauðárkrókur, formaður
- Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður í nautgriparækt hjá RML, Lágengi 31, 800 Selfoss, ritari
- Gunnar Eiríksson, bóndi, Túnsbergi, 801 Selfoss
- Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi, Egilsstöðum, 701 Egilsstaðir
- Andri Már Sigurðsson, frjótæknir, Ásatúni 38, 600 Akureyri
Fundi fagráðs með málfrelsi og tillögurétt sitja:
- Björn S. Gunnarsson, Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM)
- Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML)
- Hafþór Finnbogason, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
- Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK (Jóhanna María Sigmundsdóttir er staðgengill Margrétar til 31. des. 2019)
- Sigrún Bjarnadóttir, Matvælastofnun (MAST)
Fagráð hefur einnig skipað sérstakan hóp til umfjöllunar um málefni nautakjötsframleiðslunnar en í honum sitja:
- Bessi Vésteinsson, Landssambandi kúabænda (LK)
- Guðmundur Ómar Helgason, Bændasamtökum Íslands (BÍ)
- Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML)
- Sigurður Loftsson, Nautgriparæktarmiðstöð Íslands (NautÍs)
- Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
Búnaðarþingsfulltrúar Landssambands kúabænda 2017-2019 eru þessir:
Aðalmenn:
- Arnar Árnason
- Bessi Freyr Vésteinsson
- Rafn Bergsson
- Herdís Magna Gunnarsdóttir
- Jónatan Magnússon.
Varamenn eru:
1. varamaður Linda Björk Ævarsdóttir
2. varamaður Borghildur Kristinsdóttir
3. varamaður Magnús Örn Sigurjónsson
4. varamaður Friðgeir Sigtryggsson
5. varamaður Davíð Logi Jónsson