Landssamband kúabænda

Landssamband kúabænda (LK) er hagsmunagæslufélag nautgripabænda á Íslandi og hefur starfað síðan 4. apríl 1986. Í stórum dráttum má skipta verkefnum sambandsins í þrjá þætti: fagleg mál, félagsmál og markaðsmál.

Að LK standa í dag 13 aðildarfélög sem mynda Landssamband kúabænda.

Skristofa LK er í Bændahöllinni við Hagatorg, 107, Reykjavík. Sími 563-0300.

Vefsíða: www.naut.is

Framkvæmdastjóri
Margrét Gísladóttir
Netfang: margret@naut.is

Verkefnastjóri markaðsmála
Höskuldur Sæmundsson
Netfang: hoskuldur@naut.is

Formaður stjórnar
Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilssstöðum
Netfang: herdismagna@gmail.com

Meðstjórnendur
Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli.   bessi@sel551.is
Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu.   holmahj@simnet.is
Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli. sigurbjorg.ottesen@gmail.com
Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. vakasig@gmail.com

Varamenn í stjórn
Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka.
Jón Elvar Gunnarsson, Breiðavaði

Fagráð í nautgriparækt:
Fagráð í nautgriparækt er skipað samkvæmt fjórðu grein Búnaðarlaga nr. 70/1998. Í fagráðinu skulu sitja menn úr hópi starfandi kúabænda, einn fagráðunautur búgreinarinnar og jafnframt skulu sitja í fagráðinu eða starfa með því sérfróðir aðilar.

Hlutverk fagráðs í nautgriparækt er:
• að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi greinarinnar
• að skilgreina ræktunarmarkmið
• að setja reglur um framkvæmd meginþátta rækturnarstarfsins
• að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar
• að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu

Eftirtaldir aðilar mynda fagráð í nautgriparækt:
Þórarinn Leifsson, bóndi, Keldudal, 551 Sauðárkrókur, formaður
Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður í nautgriparækt hjá RML, Lágengi 31, 800 Selfoss, ritari
Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi, Klauf, 605 Akureyri
Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi, Egilsstöðum, 701 Egilsstaðir
Andri Már Sigurðsson, frjótæknir, Ásatúni 38, 600 Akureyri

Fundi fagráðs með málfrelsi og tillögurétt sitja:
Björn S. Gunnarsson, Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM)
Sigtryggur Veigar Herbertsson, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML)
Egill Gunnarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK
Sigrún Bjarnadóttir, Matvælastofnun (MAST)

Fagráð hefur einnig skipað sérstakan hóp til umfjöllunar um málefni nautakjötsframleiðslunnar en í honum sitja:
Bessi Vésteinsson, Landssambandi kúabænda (LK)
Guðmundur Ómar Helgason, Bændasamtökum Íslands (BÍ)
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML)
Sigurður Loftsson, Nautgriparæktarmiðstöð Íslands (NautÍs)
Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)

Búnaðarþingsfulltrúar Landssambands kúabænda 2019-2021 eru þessir:

Herdís Magna Gunnarsdóttir (sjálfkjörin sem formaður LK)
Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli
Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
Jónatan Magnússon, Hóli
Arnar Árnason, Hranastöðum

Varafulltrúar (í þessari röð):
Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri-Pétursey
Friðgeir Sigtryggsson, Breiðamýri
Davíð Jónsson, Egg