Á döfinni

21. apríl 2021 kl. 09:00 - 13:30

Vefkynning um þýska matvælamarkaðinn

Íslandsstofa býður upp á vefkynningu um þýska matvælamarkaðinn þriðjudaginn 13. apríl kl. 9.00. Viðburðurinn er ætlaður íslenskum fyrirtækjum á sviði matvæla og er skipulagður í samstarfi við sendiráð Íslands í Berlín.

24. apríl 2021 kl. 00:00 - 23:59

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda verður haldinn í Hjálmakletti, menningarhúsinu í Borgarnesi, laugardaginn 24. apríl.

06. maí 2021 - 06. apríl 2021

Ársfundur Matís 2021

Ársfundur Matís verður haldinn fimmtudaginn 6. maí kl. 9-10.30. Fundinum verður streymt en dagskrá og frekari upplýsingar verða birtar á vefsíðu Matís þegar nær dregur.