Á döfinni

06. október 2021 kl. 09:00 - 17:00

Fagráðstefna skógræktar

Ákveðið hefur verið að fresta fram í október Fagráðstefnu skógræktar 2020 sem til stóð að halda á Hótel Geysi í Haukadal dagana 18.-19. mars með þátttöku Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Ástæða frestunarinnar er COVID 19 faraldurinn sem nú herjar á heimsbyggðina. Nánari upplýsingar um afbókanir og nýja tímasetningu ráðstefnunnar verða birtar síðar.

13. október 2021 - 14. október 2021

Ráðstefna um lífræna ræktun, frjósemi jarðvegs, vatnsgæði, heilnæma matarframleiðslu ofl.

Conference: ‘The Added Value of Organic Farming, Bioregions’