Tölvuþjónusta og forrit

Fréttir og tilkynningar

8. mars 2014

Væntanleg uppfærsla á dkBúbót

Mynd með fréttSkattframtal einstaklinga opnaði á vefnum skattur.is föstudaginn 7. mars. Framtalsuppfærsla dkBúbótar er væntanleg um viku síðar og verður send notendum með skráð netföng með tölvupósti um leið og hún er tilbúin og jafnframt send í fjölföldun á geisladiskum og dreift með landpósti í kjölfarið.
Áfram


30. janúar 2014

Flutningur verkefna frá BÍ í undirbúningi

Mynd með fréttUm næstu mánaðamót verða breytingar á starfaskipan hjá BÍ í tengslum við flutning samningsbundinna verkefna frá samtökunum til ríkisvaldsins. Frá og með 1. febrúar 2014 til og með 31. desember 2014 tekur Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvudeildar BÍ, að sér að verkstýra undirbúningi flutnings verkefna frá BÍ til stofnana atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins (ANR).
ÁframLeturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi