Prenta síðu

Lesa fræðsluefni

28. febrúar 2013


Mynd með frétt

Búnaðarþing var sett sunnudaginn 3. mars í Súlnasal Hótels Sögu. Mikill fjöldi mætti til setningarathafnarinnar að þessu sinni þar sem haldnar voru ræður og listamenn komu fram.

Að venju verða allar upplýsingar um þingstörfin aðgengilegar hér á vefnum, m.a. um afgreiðslu mála og framvindu.

***

Mál lögð fyrir Búnaðarþing 2013

Afgreidd mál á Búnaðarþingi 2013

Starfsáætlun Búnaðarþings 2013 - Word

Dagskrá
- 6. fundur
- 5. fundur
- 4. fundur
- 3. fundur
- 2. fundur
- 1. fundur

Búnaðarþingsfulltrúar 2012-2015, aðal- og varamenn

Skipan nefnda og starfsmenn Búnaðarþings

Fundargerðir (Word skjöl)
6. fundur
5. fundur
4. fundur
3. fundur
2. fundur
1. fundur


Setningarathöfn

Setningarræða Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtakanna - Word - Hljóð og mynd

Ávarp Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra - Word - Hljóð og mynd

Landbúnaðarverðlaun - Ræða Steingrímus J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. - Laxárdalur II - Handverkskonur milli heiða


Dagskrá setningarathafnar - sunnudaginn 3. mars kl. 13:30 - Súlnasal Hótels Sögu

Setning
Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands

Ávarp
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Þinghlé

Hátíðardagskrá

Miðhúsahjónin
Barbara Ósk Guðbjartsdóttir og Viðar Guðmundsson

Bjartmar Guðlaugson

Landbúnaðarverðlaun
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, veitir landbúnaðarverðlaunin 2013.
Til baka

Fréttir og tilkynningar

Endurbætur í Bændahöllinni og breytingar á rekstrarfyrirkomulagi Hótel Sögu

Mynd með fréttÁ fundi í Bændahöllinni með starfsmönnum Bændasamtaka Íslands og Hótel Sögu sem haldinn var þriðjudaginn 12. ágúst voru kynnt áform um breytingar á rekstri og nýtingu Bændahallarinnar og viðhald og endurbætur á fasteigninni. Fyrirhugað er að skipta félaginu Hótel Sögu ehf. upp í fasteignafélag og rekstrarfélag. Ingibjörg Ólafsdóttir verður áfram hótelstjóri Hótel Sögu og framkvæmdastjóri rekstrarfélagsins ...Áfram

Bændasamtök Íslands

Skrifstofan er opin sem hér segir: Skrifstofan opin milli kl. 8:00-16:00 frá mánudegi til föstudags. Lokað er í hádeginu milli kl. 12:00 - 12:30. Bændasamtök Íslands eru skráð sem félagasamtök í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Kennitala BÍ er 631294-2279 og vsk-númer: 45164 Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi