Félagsmál

Fréttir og tilkynningar

Skrifstofa búnaðarmála tekur til starfa eftir áramót

Mynd með fréttUm áramótin færast stjórnsýsluverkefni, sem Búnaðarstofa sinnti á þessu ári og Bændasamtökin áður fyrr, til Matvælastofnunar. Þetta var ákveðið á Alþingi fyrr á árinu við breytingar á búvörulögum. Bændur eiga að finna sem minnst fyrir þessari breytingu enda hefur kapp verið lagt á að greiðslur til bænda geti gengið fyrir sig með eðlilegum hætti á nýju ári.Áfram

Bændasamtökin og fjárlagafrumvarpið

Mynd með fréttÍ nýframlögðu fjárlagafrumvarpi er liður sem heitir "Bændasamtök Íslands" sem ætti með réttu að nefnast "Búnaðarlagasamningur" til þess að endurspegla ráðstöfun þeirra fjármuna sem undir hann heyra. Fjármunirnir sem þarna um ræðir renna m.a. til ráðgjafarstarfs í landbúnaði, jarðabóta í sveitum, til Framleiðnisjóðs ...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi