Prenta síðu

Á döfinni

12. apríl 2016

Vinnustofur um hönnun og verðmætaaukningu matvæla - 12. apríl, 12. maí og 9. júní

Íslandsstofa býður fyrirtækjum í matvælageiranum að taka þátt í vinnustofum þar sem fjallað verður um hvernig nýta megi hönnun og byggja upp vörumerki (branding) til að auka verðmæti í sölu matvæla á erlendum mörkuðum og til erlendra ferðamanna á Íslandi.
Áfram


21. júní 2016

Námskeið fyrir nýja aðila í gæðastýringu í sauðfjárrækt - 20. júní

Matvælastofnun mun halda undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um aðild að gæðastýringu í sauðfjárrækt en krafist er að þátttakendur í gæðastýrði sauðfjárrækt hafi sótt slíkt námskeið. Námskeiðið verður haldið 20. júní nk. Gert er ráð fyrir að halda annað námskeið í nóvember og verður það auglýst síðar.
Áfram


4. ágúst 2016

Landbúnaðarsýning við Hrafnagil 4. – 7. ágúst

Landbúnaðarsýning verður haldin samhliða Handverkshátíðinni við Hrafnagil dagana 4. – 7. ágúst næstkomandi. Samhliða sýningunni munu bændur í Eyjafjarðasveit bjóða heim.
ÁframLeturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi