Prenta síðu

Á döfinni

21. júní 2016

Námskeið fyrir nýja aðila í gæðastýringu í sauðfjárrækt - 20. júní

Matvælastofnun mun halda undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um aðild að gæðastýringu í sauðfjárrækt en krafist er að þátttakendur í gæðastýrði sauðfjárrækt hafi sótt slíkt námskeið. Námskeiðið verður haldið 20. júní nk. Gert er ráð fyrir að halda annað námskeið í nóvember og verður það auglýst síðar.
Áfram


27. júní 2016

Landsmót hestamanna á Hólum í Hjaltadal - 27. júní - 3.júlí

Mynd með fréttLandsins bestu hestar í íþrótta- og gæðinga- keppni. Hæst dæmdu kynbótahross ársins og yfirgripsmiklar ræktunarbússýningar.
Áfram


4. ágúst 2016

Landbúnaðarsýning við Hrafnagil 4. – 7. ágúst

Landbúnaðarsýning verður haldin samhliða Handverkshátíðinni við Hrafnagil dagana 4. – 7. ágúst næstkomandi. Samhliða sýningunni munu bændur í Eyjafjarðasveit bjóða heim.
Áfram


2. september 2016

Fundur fólksins 2016 - 2.-3. - september

Fundur fólksins verður haldinn 2.-3. september 2016. Almannaheill – samtök þriðja geirans verður í forsvari fyrir fundinn.
ÁframLeturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi