Prenta síðu

Á döfinni

6. desember 2014

Jólamarkaður í Heiðmörk - 6.-21. desember

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er opinn allar aðventuhelgarnar, á laugardögum og sunnudögum.
Áfram


9. janúar 2015

Reiðmaðurinn - Framhaldsþjálfun - 9. janúar

Námskeiðið er sjálfstætt framhald fyrstu tveggja ára Reiðmannsins. Stefnan er að nemandinn öðlist aukna færni í því sem hann hefur áður lært og geti bætt sinn hest á enn markvissari hátt með hjálp æfinga og útsjónarsemi.
Áfram


20. janúar 2015

Námskeið LbhÍ: Trjáfellingar - 20. jan. (skráning til 12. jan.)

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa notað keðjusagir en vilja bæta fellingartækni sína eða vilja öðlast meiri þekkingu á meðferð og umhirðu saga. Hámarksfjöldi þátttakenda er 12.
ÁframLeturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi