Með stofnun Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins var ráðgjafarsvið Bændasamtakanna lagt niður og sú starfsemi færð undir nýtt fyrirtæki. Hér á vefnum bondi.is er ýmislegt eldra leiðbeiningaefni aðgengilegt en annars er vísað á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is

Fréttir og tilkynningar

Áfram stuðst við gildandi merki um vistvæna framleiðslu

Mynd með fréttSjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða reglugerð númer 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. Hópinn skipa fulltrúar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands og Sölufélags garðyrkjumanna. Áfram

Breytingar á bondi.is

Mynd með fréttEftir stofnun Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins hefur nær öll miðlun á leiðbeiningaefni til bænda færst af vefsíðunni bondi.is og yfir á vefinn rml.is. Efni af gömlu ráðgjafarsviðssíðu bondi.is verður þó aðgengilegt enn um sinn þar sem innihaldið verður ekki flutt að öllu leyti yfir á rml.is. Áfram


Flýtileiðir


  Leturstærðir


  Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
  Leitarvél

  Bændatorg

  Bændatorg  Gleymt lykilorð?
  Nýr notandi
  Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi