Prenta síðu

Lesa frétt

5. mars 2013

Breyttar dagsetningar hrossaræktarfunda

Mynd með frétt

Vegna veðurs og veðurspár hefur dagsetningum tveggja af þremur fyrirhugaðra funda um málefni hrossaræktarinnar verið breytt á eftirfarandi hátt.

Óbreytt dagsetning, fimmtudaginn 7. mars. Ásgarði, Hvanneyri.

Þriðjudaginn 12. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum.

Miðvikudaginn 13. mars. Mánagarði, Hornafirði.

Fundirnir hefjast kl. 20:30.

Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur.

Til baka

Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi