Prenta síðu

Búgreinasambönd

Um búgreinasambönd og fleiri félög bænda

Í öllum búgreinum eru starfandi sambönd, samtök eða félög. Hin stærri þeirra skiptast í héraðabundin aðildarfélög sem oft miðast við umdæmi búnaðarsambanda. Þar má nefna Landssamband kúabænda og Landssamband sauðfjárbænda. Á þessari stundu eiga 13 búgreinasambönd/-félög aðild að Bændasamtökum Íslands og fulltrúar þeirra sitja á búnaðarþingi.

Búgreinasambönd
Félag eggjaframleiðanda
Félag ferðaþjónustubænda
Félag hrossabænda
Félag kjúklingabænda
Geitfjárræktarfélag Íslands
Landssamtök skógareigenda
Landssamband kúabænda Heimasíða: www.naut.is
Landssamtök sauðfjárbænda Heimasíða: www.saudfe.is
Samband garðyrkjubænda Heimasíða: www.gardyrkja.is
Samband íslenskra loðdýrabænda
Samtök ungra bænda
Svínaræktarfélag Íslands
Æðarræktarfélag Íslands
Önnur búgreinasambönd


 


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi