Prenta síðu

Búnaðarsambönd

Um búnaðarsambönd
Í öllum sveitum landsins hafa frá því á 19. eða 20. öld lengst af verið starfandi hreppabúnaðarfélög. Þau hafa myndað búnaðarsambönd sem hvert um sig nær yfir eina eða fleiri sýslur. Á síðustu árum hafa víða orðið breytingar og nú er bakgrunnur búnaðarsambandanna misjafn. Sums staðar eiga búgreinafélög aðild að búnaðarsambandi og annars staðar eiga bændur beina aðild að búnaðarsambandi. Einnig þekkist að búnaðarsambönd hafi myndað samtök sem ná til stærra svæðis sbr. á Vesturlandi þar sem þrjú búnaðarsambönd mynda Búnaðarsamtök Vesturlands. Flest búnaðarsamböndin veita sérhæfða bókhaldsþjónustu og annast búfjársæðingar. Búnaðarsamböndin, sem eru fjórtán, starfa skv. búnaðarlögum frá 4. júní 1998.


Búnaðarsamband Kjalarnesþings bsk@isholf.is
Búnaðarsamtök Vesturlands bv@bondi.is
Búnaðarsamband Vestfjarða sj@bondi.is
Búnaðarsamband V-Húnavatnssýslu rhs@bondi.is
Búnaðarsamband A-Húnavatnssýslu rhs@bondi.is
Búnaðarsamband Skagfirðinga el@bondi.is
Búnaðarsamband Eyjafjarðar bugardur@bugardur.is
Búnaðarsamband S-Þingeyinga
Búnaðarsamband N-Þingeyinga
kidagil@thingeyjarsveit.is
einar@kopasker.is
Búnaðarsamband Austurlands austur@bondi.is
Búnaðarsamband A-Skaftafellssýslu austur@bondi.is
Búnaðarsamband Suðurlands bssl@bssl.is
Búnaðarsamband Strandamanna rhs@bondi.is
Búgarður -  RML á Norðausturlandi bugardur@bugardur.is
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda rhs@bondi.is

 

 


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi