Fréttir og tilkynningar

06.febrúar 2017

Þín aðild að Bændasamtökunum

Upplýsingar um félagsaðild félagsmanna Bændasamtaka Íslands eru núna aðgengilegar á Bændatorginu undir „félög/sambönd“ á upphafssíðunni.

02.febrúar 2017

Bændasamtökin óska eftir rökstuðningi frá landbúnaðarráðherra

Bændasamtökin hafa sent Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á rökstuðning fyrir breyttri skipan í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.

01.febrúar 2017

Tilkynning vegna gagnagrunnskerfa - lokun 5. og 6. feb.

Vegna uppfærslu á gagnagrunnskerfi hjá tölvufyrirtækinu Advania verða öll skýrsluhaldskerfi og önnur tölvukerfi Bændasamtakanna og Matvælastofnunar lokuð ...

27.janúar 2017

Rúmlega 700 bændur mættu til bændafunda

Nýlokið er bændafundaferð þar sem Bændasamtökin héldu 15 fundi með bændum um allt land. Tólf fundir voru haldnir 9.-11. janúar en ...

27.janúar 2017

Fundað með nýjum landbúnaðarráðherra

Um leið og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók við sem nýr landbúnaðarráðherra óskuðu Bændasamtökin eftir fundi með henni. Sá fundur var haldinn um miðja síðustu viku ...

17.janúar 2017

Bókmenntafélag flytur í Bændahöll

Forsvarsmenn bænda og Hins íslenska bókmenntafélags skrifuðu undir 15 ára leigusamning í Grillinu.

Í dag skrifuðu Bændahöllin ehf. og Hið íslenska bókmenntafélag undir húsaleigusamning til 15 ára.

11.janúar 2017

Bændafundir á Egilsstöðum, Kópaskeri og Ísafirði

Bændasamtök Íslands héldu bændafundi víða um land dagana 9. – 11. janúar. Síðustu þrír fundirnir verða haldnir 16. og 19. janúar.

05.janúar 2017

Sáttarferlið rofið?

Fréttaflutningur af stjórnarmyndunarviðræðum síðustu daga hefur vakið ugg hjá bændum og vafalaust fleirum sem byggja afkomu sína á matvælaframleiðslu víða um land.

05.janúar 2017

Verðbreytingar um áramót

Um áramótin tóku gildi nýjar verðskrár á þjónustu sem Bændasamtökin veita.

29.desember 2016

Flugeldar og velferð dýra

Um hver áramót er fólk minnt á að taka tillit til dýranna þegar gamla árið er hvatt með flugeldum. Sprengingar og hávaði geta valdið mikilli hræðslu hjá skepnum en mörg dæmi eru um að t.d. hross hafi fælst á gamlárskvöld.