Fréttir og tilkynningar

22.maí 2017

Tölur um búfjárfjölda 2016 komnar út

Matvælastofnun hefur lokið gagnasöfnun og birt hagtölur í landbúnaði um búfjárfjölda fyrir árið 2016 ...

16.maí 2017

Aðgerða er þörf til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería

Starfshópurinn afhendir Óttari Proppé heilbrigðisráðherra greinargerð um aðgerðir til að sporna við sýklalyfjaónæmi. Mynd / Vefur velferðarrráðuneytis

Skýrsla starfshóps um tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hér á landi hefur verið birt á vef velferðarráðuneytisins.

11.maí 2017

Tilnefningar til Embluverðlaunanna

Dómnefnd hefur tilnefnt fulltrúa frá Íslandi til Embluverðlaunanna sem verða veitt í Kaupmannahöfn

21.apríl 2017

6 ástæður fyrir því að velja íslenskan mat

Það eru fjölmargar ástæður fyrir því að velja íslenskan mat.

03.apríl 2017

Þekking og færni í matvælagreinum - UPPTÖKUR

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl, kl. 11:30-16:00.

28.mars 2017

Úttektarskýrsla um Matvælastofnun komin út

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt skýrslu með niðurstöðum úttektar á Matvælastofnun þar sem farið er yfir starfsemi stofnunarinnar, þróun, verklag og leiðir til úrbóta.

22.mars 2017

Umsagnir um frumvarpsdrög landbúnaðarráðherra

Bændasamtökin hafa sent frá sér umsögn vegna draga að frumvarpi landbúnaðarráðherra til laga um breytingu á búvörulögum og búnaðarlögum.

14.mars 2017

Ný matarverðlaun sem hampa hinu norræna eldhúsi

BÍ eru í samstarfi við önnur norræn búnaðarsamtök um ný matarverðlaun sem bera heitið Embla.

13.mars 2017

Áætlun um mat á gróðurauðlindum

Á myndinni eru Oddný Steina Valsdóttir; varaformaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Árni Bragason landgræðslustjóri, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra og Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Mynd/ANR

ANR, BÍ, Landgræðslan og LS, hafa gert með sér samkomulag til 10 ára um um mat á gróðurauðlindum.

01.mars 2017

Áherslur bænda í samráðshópi um endurskoðun búvörusamninga

Eins og kunnugt er skipaði landbúnaðarráðherra breyttan samráðshóp til að undirbúa endurskoðun búvörusamninga árið 2019.