Fréttir og tilkynningar

05.janúar 2017

Sáttarferlið rofið?

Fréttaflutningur af stjórnarmyndunarviðræðum síðustu daga hefur vakið ugg hjá bændum og vafalaust fleirum sem byggja afkomu sína á matvælaframleiðslu víða um land.

05.janúar 2017

Verðbreytingar um áramót

Um áramótin tóku gildi nýjar verðskrár á þjónustu sem Bændasamtökin veita.

29.desember 2016

Flugeldar og velferð dýra

Um hver áramót er fólk minnt á að taka tillit til dýranna þegar gamla árið er hvatt með flugeldum. Sprengingar og hávaði geta valdið mikilli hræðslu hjá skepnum en mörg dæmi eru um að t.d. hross hafi fælst á gamlárskvöld.

29.desember 2016

Nýir búvörusamningar taka gildi um áramót

Nýir búvörusamningar voru undirritaðir 19. febrúar sl. Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra og Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, setja stafina sína á samningana.

Um áramót ganga nýir búvörusamningar í gildi. Búnaðarstofa Matvælastofnunar hefur verið falin framkvæmd á stuðningsgreiðslum til bænda ...

28.desember 2016

Verðbreytingar á mjólk

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 1,7% hinn 1. janúar nk.

18.desember 2016

Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd

Á síðustu árum hafa Bændasamtökin í samvinnu við nokkur búnaðarsambönd starfrækt vinnuverndarverkefnið „Búum vel”. Markmið þess er að bæta öryggis- og vinnuverndarmenningu í sveitum, fækka slysum í landbúnaði og stuðla að góðu vinnuumhverfi og bættri ásýnd bæja. Starfið hefur meðal annars falist í heimsóknum til bænda, fræðslu og fundahöldum. Fræðslubæklingur um öryggi og vinnuvernd í landbúna...

15.desember 2016

Þátttaka í afurðaskýrsluhaldi er forsenda stuðningsgreiðslna

Skilyrði fyrir stuðningsgreiðslum á næsta ári til bænda sem stunda sauðfjár- og nautgriparækt er að taka þátt í afurðaskýrsluhaldi.

14.desember 2016

Svæðisbundinn stuðningur við sauðfjárrækt

Í samræmi við ný búvörulög var Byggðastofnun falið síðastliðið vor að útfæra með einfaldari og skýrari hætti en áður svæðisbundinn stuðning fyrir sauðfjárbændur á þeim landsvæðum sem háðust eru sauðfjárrækt.

29.nóvember 2016

Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum

Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kastljóss um málefni eggjaframleiðandans Brúneggja ehf.:

24.nóvember 2016

Innflutningur á hráu kjöti er ógn við matvælaöryggi

Í kjölfar dóms héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp nýlega í máli Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu, ítreka Bændasamtökin afstöðu sína að nauðsynlegt sé að viðhalda innflutningsbanni á hráu, ófrosnu kjöti.