Á næstu dögum munu Bændasamtökin senda út gíróseðla vegna félagsgjalda samtakanna fyrir árið 2017. Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá BÍ, segir að undirbúningurinn gangi vel.
Leit
Fréttir og tilkynningar
16.febrúar 2017
Ráðherra rökstyður breytingar á samráðshópi um endurskoðun búvörusamninga

Bændasamtökin sendu Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra bréf í upphafi febrúar ...
15.febrúar 2017
BÍ og SGS gefa út sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambands Íslands hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða á vinnumarkaði.
06.febrúar 2017
Þín aðild að Bændasamtökunum

Upplýsingar um félagsaðild félagsmanna Bændasamtaka Íslands eru núna aðgengilegar á Bændatorginu undir „félög/sambönd“ á upphafssíðunni.
02.febrúar 2017
Bændasamtökin óska eftir rökstuðningi frá landbúnaðarráðherra

Bændasamtökin hafa sent Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á rökstuðning fyrir breyttri skipan í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.
01.febrúar 2017
Tilkynning vegna gagnagrunnskerfa - lokun 5. og 6. feb.

Vegna uppfærslu á gagnagrunnskerfi hjá tölvufyrirtækinu Advania verða öll skýrsluhaldskerfi og önnur tölvukerfi Bændasamtakanna og Matvælastofnunar lokuð ...
27.janúar 2017
Rúmlega 700 bændur mættu til bændafunda

Nýlokið er bændafundaferð þar sem Bændasamtökin héldu 15 fundi með bændum um allt land. Tólf fundir voru haldnir 9.-11. janúar en ...
27.janúar 2017
Fundað með nýjum landbúnaðarráðherra

Um leið og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók við sem nýr landbúnaðarráðherra óskuðu Bændasamtökin eftir fundi með henni. Sá fundur var haldinn um miðja síðustu viku ...
17.janúar 2017
Bókmenntafélag flytur í Bændahöll

Í dag skrifuðu Bændahöllin ehf. og Hið íslenska bókmenntafélag undir húsaleigusamning til 15 ára.
11.janúar 2017
Bændafundir á Egilsstöðum, Kópaskeri og Ísafirði

Bændasamtök Íslands héldu bændafundi víða um land dagana 9. – 11. janúar. Síðustu þrír fundirnir verða haldnir 16. og 19. janúar.