Fréttir og tilkynningar

25.september 2019

Skipulagsbreytingar hjá Bændasamtökunum

Tölvudeild Bændasamtakanna, sem sér um rekstur tölvukerfa og forritaþróun, mun færast yfir til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) um næstu áramót.

20.ágúst 2019

Norrænir bændur funda um loftslagsmál í Reykjavík

Um 70 norrænir bændur og starfsmenn norrænna bændasamtaka koma til fundar í Bændahöllinni dagana 21. – 22. ágúst.

12.ágúst 2019

Umsögn um drög að nýju tollafrumvarpi

Bændasamtökin og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér sameiginlega umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um úthlutun tollkvóta.

06.ágúst 2019

Bændasamtökin á HM í Berlín

Kristín Halldórsdóttir, skrásetjari WF í Þýskalandi, Þorberg Þ. Þorbergsson, sviðsstjóri tölvudeildar BÍ, og Hrefna Hreinsdóttir þjónustufulltrúi BÍ á íslenska básnum.

Heimsmeistaramót íslenska hestsins er hafið í Berlín. Fulltrúar Bændasamtakanna eru á svæðinu að kynna WorldFeng ...

26.júlí 2019

Umsögn BÍ og LS um fyrirhugaðan innflutning á lambahryggjum

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda fengu send drög að reglugerð um úthlutun á opnum tollkvótum á lambahryggjum ...

25.júlí 2019

Óvissa um framkvæmd á endurheimt votlendis

Í ársbyrjun 2016 fól umhverfis­ráðuneytið Landgræðslunni umsjón með framkvæmd endur­heimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftslags­málum.

25.júlí 2019

Því fylgir ábyrgð að eiga land

Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ, skrifar um eignarhald á bújörðum í Bændablaðinu sem kom út 25. júlí.

16.júlí 2019

Sumarlokun hjá BÍ

Árleg sumarlokun BÍ hefst frá og með mánudeginum 22. júlí.

14.júní 2019

Sterk staða sem hægt er að styrkja

Matvælastofnun birti í vikunni niðurstöður skimunar fyrir algengustu sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á markaði. Tilgangur skimunarinnar var að kanna stöðu sjúkdómsvaldandi örvera í afurðum þegar neytandinn fær þær í hendur og fór því sýnatakan fram í verslunum.

02.júní 2019

Úrslit Embluverðlaunanna 2019

Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum

Embluverðlaunin voru veitt í gærkvöldi í Hörpu við hátíðlega athöfn.