Fréttir og tilkynningar

07.febrúar 2018

Búnaðarþing með breyttu sniði

Búnaðarþing verður sett í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 5. mars nk. Það verður með nokkuð öðrum hætti en fyrri ár.

07.febrúar 2018

Gerðu þér mat úr Facebook - skráning

Thomas Snellman hefur ferðast víða um heim og kynnt árangur finnskra bænda og smáframleiðenda við að koma vörum beint til neytenda.

Finnski bóndinn og frumkvöðullinn Thomas Snellman kemur til Íslands og heldur erindi í Hörpu á vegum Matarauðs Íslands og Bændasamtakanna sunnudaginn 4. mars nk.

07.febrúar 2018

Vilja fleiri hleðslustöðvar

Verkefnið Hleðsla í hlaði auglýsir þessa dagana eftir fleiri áhugasömum bændum sem hafa hug á því að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla á sínum búum.

06.febrúar 2018

Innflutningur á hráu kjöti mun eyðileggja stöðu Íslands gagnvart kampýlobakter

„Það blasir við að ríki ESB hafa ekki fundið viðunandi lausnir til að ná stjórn á kampýlobakter í kjúklingum og ekki náð að lækka tíðni smits í fólki,“ segir í nýrri grein á vef Matvælastofnunar.

15.janúar 2018

Lögfræðiþjónusta við bændur

PACTA lögmenn og Bændasamtök Íslands hafa gert samning um sérstök afsláttarkjör á almennri lögfræðiþjónustu við félagsmenn Bændasamtakanna.

10.janúar 2018

Bændafundir dagana 16.-18. janúar

Forystufólk Bændasamtaka Íslands heldur til fundar við bændur nú í upphafi árs. Alls eru skipulagðir 18 almennir bændafundir víðs vegar um landið dagana 16.-18. janúar.

28.desember 2017

Hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands

Bændasamtökin óska eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna sem veitt verða við setningu Búnaðarþings í byrjun mars 2018.

21.desember 2017

Ríkisstjórnin bregst við vanda sauðfjárræktarinnar

Lagt er til að veitt verði 665 milljóna króna framlag til að bregðast ...

20.desember 2017

Innlausn og kaup á greiðslumarki

Matvælastofnun auglýsir að skilafrestur umsókna vegna fyrstu innlausnar og kaupa á greiðslumarki á árinu 2018 er 15. janúar næstkomandi. Skilyrði fyrir kaupum er greiðsla berist í síðasta lagi 15. febrúar 2018.

13.desember 2017

Leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi - UPPTÖKUR

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu var haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember sl. á alþjóðlegum degi jarðvegs. Upptökur af erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.