Fréttir og tilkynningar

06.desember 2018

Samstarfsyfirlýsing um landbúnað og náttúruvernd undirrituð

Sindri Sigurgeirsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson handsala yfirlýsingu um málefni náttúruverndar og landbúnaðar.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu ...

05.desember 2018

Bændur í EFTA-ríkjunum vara við viðskiptasamningum Mercosur

Samtök bænda í EFTA-ríkjunum hafa sent þeim ráðherrum sem fara með málefni landbúnaðar í þeirra löndum alvarlegar athugasemdir ...

27.nóvember 2018

Þjónustukönnun meðal félagsmanna BÍ

Vakin er athygli á því að nú er í gangi þjónustukönnun meðal félagsmanna Bændasamtakanna inni á Bændatorginu.

26.nóvember 2018

Formaður BÍ gestur á aðalfundi SLC í Finnlandi

Mynd / Mats Nylund

Sindra Sigurgeirssyni, formanni BÍ, var boðið að vera viðstaddur aðalfund SLC sem eru samtök sænskumælandi bænda í Finnlandi.

16.nóvember 2018

Orlofshús á Hólum seld

Bændasamtökin hafa selt orlofshús sín á Hólum í Hjaltadal. Um er að ræða tveggja íbúða raðhús.

06.nóvember 2018

Íslenskt - gjörið svo vel

Samtök iðnaðarins, Samtök atvinnulífsins, Samtök verslunar og þjónustu og Bændasamtök Íslands hafa tekið höndum saman ...

19.október 2018

Ríkið tekur yfir gamlar lífeyrisskuldbindingar

Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna. Mynd / ANR

Þegar Bændasamtök Íslands voru stofnuð árið 1995 með sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda ábyrgðist ríkissjóður skuldbindingar Bændasamtaka Íslands í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR).

16.október 2018

80-100 þúsund manns á landbúnaðarsýningu

Guðbjörg Jónsdóttir og Helga Sigurðardóttir voru kátar á sýningunni

Landbúnaðarsýningin í Laugardalshöll var vel heppnuð og aðsókn fór langt umfram væntingar. Bás Bændasamtakanna var fjölsóttur ...

13.október 2018

Bændur og aðrir gestir landbúnaðarsýningar fjölmenna í Laugardalinn

Sindri Sigurgeirsson opnaði Landbúnaðarsýninguna formlega með því að klippa á borða.  Mynd / smh

Sýningin „Íslenskur landbúnaður 2018“ stendur nú yfir í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, ...

11.október 2018

Dómur fallinn en baráttunni ekki lokið

Í dag féll dómur í hæstarétti í áfrýjunarmáli ríkisins gegn Ferskum kjötvörum ehf. nr. 154/2017. Málsatvik eru í stuttu máli þau, að í nóvember 2016 féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkið var dæmt til að greiða fyrirtækinu bætur vegna þess að því var bannað að flytja inn ferskt hrátt kjöt. Í dag staðfesti hæstiréttur framangreindan héraðsdóm.