Fréttir og tilkynningar

14.júní 2018

Skipað í starfshóp um úthlutun tollkvóta

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri BÍ, er fulltrúi Bændasamtakanna í starfshópi landbúnaðarráðherra um endurskoðun á regluverki um úthlutun tollkvóta.

28.maí 2018

Sviðsmyndavinna um framtíð landbúnaðar

Foss á Síðu.

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga í samstarfi við KPMG heldur vinnufundi vegna sviðsmyndavinnu um framtíð landbúnaðar á Íslandi.

30.apríl 2018

Vilt þú standa með bændum?

Aðild að Bændasamtökunum býðst fleirum en starfandi bændum.

16.apríl 2018

Heilsufar bænda í brennidepli

Nauðsynlegt er að bændur og aðrir sem starfa við landbúnað hugi að heilsunni. Starf bóndans er erfitt og slítandi og vinnudagarnir oft langir.

Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga í samstarfi við kvenfélög í Suður-Þingeyjarsýslu, Bændasamtökin ...

28.mars 2018

Beint frá býli og VOR aðilar að BÍ

Á nýliðnu Búnaðarþingi voru tvær nýjar aðildarumsóknir að Bændasamtökunum samþykktar. Ný aðildarfélög eru Beint frá býli og Verndun og ræktun (VOR), félag framleiðenda í lífrænum búskap.

27.mars 2018

Tími aðalfunda

Um þessar mundir er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum og skyldum aðilum BÍ.

23.mars 2018

Félagsgjöld BÍ árið 2018

Á næstu dögum verða sendir út greiðsluseðlar til félagsmanna BÍ vegna félagsgjalda þessa árs. Á nýafstöðnu Búnaðarþingi var samþykkt lítilsháttar hækkun á gjaldinu. Auk þess var samþykkt að innheimta framlag í nýjan Velferðarsjóð Bændasamtaka Íslands við sama tækifæri. Með samþykktinni er nú skilyrði að allir félagsmenn, sem eru með aðild sem tengd er við rekstur, leggi framlag í Velferðarsjóð...

23.mars 2018

Félagsmenn BÍ geta sótt um styrk í starfsmenntasjóð

Starfsmenntasjóður bænda, skammstafað SBÍ, hefur það að markmiði að hvetja og styrkja bændur fjárhagslega til að afla sér endur- og starfsmenntunar.

15.mars 2018

Milliliðalaus viðskipti með matvörur - Upptökur

Bændasamtökin og Matarauður Íslands héldu opna ráðstefnu og vinnustofu á dögunum undir heitinu „Gerðu þér mat úr Facebook“.

08.mars 2018

Upptökur frá setningu Búnaðarþings 2018

Upptökur á ræðum þeirra Sindra Sigurgeirssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, og Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á setningarathöfn Búnaðarþings 2018 er nú aðgengilegar.