Fréttir og tilkynningar

25.janúar 2012

Hrossakjötskafli Kjötbókarinnar opnaður

Um miðjan september sl. var vefritið Kjötbókin, www.kjotbokin.is, formlega opnað, þegar fyrsti kaflinn um lambakjöt var gerður aðgengilegur.Nú er annar kafli tilbúinn en hann snýst um hrossakjöt.

25.janúar 2012

Ársuppgjör afurðaskýrslna í nautgriparæktinni 2011

Niðurstöður afurðaskýrslna í nautgriparæktinni fyrir árið 2011 hafa nú birst á nautgriparæktarsíðum bondi.is og má skoða þær nánar hér. Fjöldi búa, skráðra í skýrsluhaldið, var í árslokin 598 og skýrsluskil fyrir desember hafa nú náð 98%.

06.janúar 2012

Landsráðunautur í alifugla- og svínarækt

Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða starfsmann − landsráðunaut − til að veita alhliða fagráðgjöf í alifugla- og svínarækt. Markmið starfsins er að stuðla að aukinni framleiðni, hagkvæmni og eflingu þessara greina landbúnaðarins. Um tímabundið starf er að ræða, til eins árs með möguleika á framlengingu.

04.janúar 2012

Gengið á hlunnindarétt bænda

Mikill ágreiningur er um tillögur starfshóps sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna. Ekki var farin sú leið að semja við hlunnindabændur ...

04.janúar 2012

Raforkuverð: Landsmönnum mismunað

Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna hækkunar á dreifingarkostnaði raforku frá RARIK: Þann 30. desember sl. tilkynnti RARIK hækkun á verðskrá sinni fyrir dreifingu og flutning á raforku.

04.janúar 2012

Orðsending til garðyrkjubænda vegna beingreiðslna

Ný reglugerð nr. 1277/2011 um beingreiðslur í garðyrkju fyrir árið 2012 hefur tekið gildi. Þeir sem hafa hug á að þiggja beingreiðslur á árinu 2012 þurfa að skila inn umsókn og/eða áætlun til Bændasamtaka ...

03.janúar 2012

Ný reglugerð um greiðslumark mjólkur

Þann 29. desember sl. var birt ný reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda fyrir verðlagsárið 2012. Heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verður 114,5 milljónir lítra, en var á síðasta ári 116 milljónir lítra.

03.janúar 2012

Nýjar reglur vegna kynbótaverkefna í nautgriparækt

Nýjar reglur um greiðslur vegna kynbótaverkefna í nautgriparækt tóku gildi 1. janúar sl. og gilda út árið.

29.desember 2011

Breytingar á staðgreiðslu 2012

Breytingar verða á staðgreiðslu og tryggingargjaldi nú um áramótin. Breytingar hafa verið gerðar á skattþrepum, prósentutölu, persónuafslætti og ...

29.desember 2011

Stuðningur við nýliðun í kúabúskap

Bændasamtök Íslands, Landssamband kúabænda og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hafa gert samkomulag sín á milli um að stofna starfshóp sem hefur það hlutverk að útfæra reglur um stuðning vegna nýliðunar í stétt kúabænda.