Fréttir og tilkynningar

20.febrúar 2019

Viðskiptahagsmunir eru teknir fram yfir heilbrigðisrök

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra kynnti frumvarp í dag sem gerir innflutningsfyrirtækjum kleift að flytja inn hrátt ófrosið kjöt...

18.febrúar 2019

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu

Niðurstaða er fengin í atkvæðagreiðslu mjólkurframleiðenda um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu.

14.febrúar 2019

Orlofsvefur BÍ

Bændasamtök Íslands hafa opnað orlofsvef. Framvegis fara allar bókanir og greiðslur á orlofshúsum á vegum samtakanna fram í gegnum orlofsvefinn.

13.febrúar 2019

Atkvæðagreiðsla um endurskoðun sauðfjársamnings

Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar ...

31.janúar 2019

Atkvæðagreiðsla meðal mjólkurframleiðenda

Bændasamtök Íslands boða hér með til atkvæðagreiðslu meðal mjólkurframleiðanda á grundvelli gildandi samnings frá 2016 ...

17.janúar 2019

Atkvæðagreiðslur meðal bænda

Í kjölfar endurskoðunar sauðfjársamnings og ákvæðis í búvörusamningum um kosningu meðal mjólkurframleiðenda ...

12.janúar 2019

Endurskoðun sauðfjársamnings - kynning

Landssamtök sauðfjárbænda hafa sett í loftið myndbandskynningu ...

11.janúar 2019

Samkomulag um endurskoðun sauðfjársamnings í höfn

Unnur Brá Konráðsdóttir, Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson, Sindri Sigurgeirsson og Oddný Steina Valsdóttir.

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun sauðjársamnings ...

03.janúar 2019

Áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur og fæðuöryggi Íslendinga - MYNDBAND

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við HÍ, hélt fyrirlestur í hádeginu föstudaginn 4. janúar þar sem hann fjallaði um fæðu- og matvælaöryggi Íslendinga

28.desember 2018

Nýjar reglugerðir taka gildi 1. janúar

Fjórar nýjar reglugerðir um stuðning við nautgriparækt, sauðfjárrækt, garðyrkju og landbúnað taka gildi 1. janúar.