Fréttir og tilkynningar

20.desember 2019

Stjórn BÍ ályktar um aðgerðir og áherslur í kjölfar óveðurs

Mynd / Guðrún Lárusdóttir í Keldudal

Stjórn Bændasamtakanna kom saman á fundi í vikunni og ályktaði eftirfarandi...

05.desember 2019

Víðtæk andstaða við tollafrumvarp

Bændasamtökin, Samtök iðnaðarins, búgreinafélög, Neytendasamtökin, Sölufélag garðyrkjumanna og Félag atvinnurekenda hafa sent Kristjáni Þór Júlíussyni...

04.desember 2019

Kúabændur samþykktu samning

Atkvæðagreiðslu meðal kúabænda um endurskoðun nautgripasamnings lauk í hádeginu í dag ...

03.desember 2019

Hádegisfundur: Úthaginn, kolefnið og loftslagsbókhaldið

Bændasamtökin, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðslan og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins bjóða til hádegisfundar Í Veröld ...

26.nóvember 2019

Bændur semja við ríkisvaldið um bókun við nýendurskoðaðan nautgripasamning

Fulltrúar bænda og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa skrifað undir bókun við samkomulag um breytingar á samningi ...

20.nóvember 2019

Atkvæðagreiðslu um samkomulag um starfsskilyrði nautgriparæktar frestað

Bændur og ríkisvald skrifuðu undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar þann 25. okt. síðastliðinn.

Atkvæðagreiðslu um samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar frá 19. febrúar 2016 ...

10.nóvember 2019

Veffundur um endurskoðaðan nautgripasamning - UPPTAKA

Kynningarfundur um nýendurskoðaðan nautgripasamning var haldinn á Facebook-síðu Bændasamtakanna mánudaginn 11. nóvember kl. 12.00.

29.október 2019

Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu - MYNDBÖND

Matvælalandið Ísland og Landbúnaðarklasinn standa fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu um neyslubreytingar og áhrif þeirra á matvælaframleiðslu þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi.

29.október 2019

14 hrossaræktarbú tilnefnd til ræktunarverðlauna

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins.

25.október 2019

Endurskoðun nautgripasamnings í höfn

Undirritun samkomulagsins. Unnur Brá Konráðsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Guðrún S. Tryggvadóttir, Arnar Árnason og Bjarni Benediktsson.

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar.