Fréttir og tilkynningar

05.október 2017

Rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Matvælastofnun opnar fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur á Bændatorginu föstudaginn 6. október.

18.september 2017

Úrlausn fyrir sauðfjárbændur þolir enga bið

Fulltrúar Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) og Bændasamtaka Íslands (BÍ) hafa síðustu vikur og mánuði leitað lausna ásamt stjórnvöldum á aðsteðjandi rekstrarvanda sauðfjárbænda.

04.september 2017

Sauðfjárræktin og tillögur stjórnvalda

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í kjölfar tillagna stjórnvalda til þess að mæta erfiðleikum í sauðfjárrækt:

04.september 2017

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

Stjórnvöld hafa lagt fram tillögur til þess að mæta þeim vanda sem uppi er í íslenskri sauðfjárrækt. Á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir ...

01.september 2017

Kúabændur gefa út fræðsluefni

Landssamband kúabænda hefur hleypt af stokkunum fræðsluverkefni sem miðar að því að fræða fólk um feril mjólkurframleiðslu og starfsumhverfi kúabænda.

30.ágúst 2017

Bændur bíða eftir útspili landbúnaðarráðherra

Mynd / Guðfinna Harpa Árnadóttir

Umræðufundur sauðfjárbænda á Austurlandi var haldinn í gær í Félagsheimilinu Arnhólsstöðum í Skriðdal.

25.ágúst 2017

Færeyingar komu, sáu og sigruðu

Embluverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Það voru Færeyingar sem voru sigurvegarar kvöldsins en þeir sópuðu að sér þremur verðlaunum af sjö.

24.ágúst 2017

Hver vinnur til Embluverðlaunanna?

Embluverðlaunin, samnorræn matarverðlaun, verða afhent síðar í dag í Kaupmannahöfn í fyrsta sinn. Athöfnin er haldin í tengslum við matarhátíðina Copenhagen Cooking ...

10.ágúst 2017

Sindri svarar félagsmálaráðherra varðandi matvælaverð og innflutning matvæla

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, svarar á Facebook-síðu sinni hugleiðingum Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra um matvælaverð sem hann viðraði á sinni Facebook-síðu á þriðjudaginn síðastliðinn.

03.ágúst 2017

Yfirlýsing frá stjórn BÍ vegna stöðu sauðfjárræktarinnar

Stjórn Bændasamtaka Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktar í landinu. Þær miklu afurðaverðslækkanir sem boðaðar hafa verið í haust auk seinkana á greiðslum munu valda bændum verulegum vanda á næstu mánuðum.