Fréttir og tilkynningar

06.febrúar 2018

Innflutningur á hráu kjöti mun eyðileggja stöðu Íslands gagnvart kampýlobakter

„Það blasir við að ríki ESB hafa ekki fundið viðunandi lausnir til að ná stjórn á kampýlobakter í kjúklingum og ekki náð að lækka tíðni smits í fólki,“ segir í nýrri grein á vef Matvælastofnunar.

15.janúar 2018

Lögfræðiþjónusta við bændur

PACTA lögmenn og Bændasamtök Íslands hafa gert samning um sérstök afsláttarkjör á almennri lögfræðiþjónustu við félagsmenn Bændasamtakanna.

10.janúar 2018

Bændafundir dagana 16.-18. janúar

Forystufólk Bændasamtaka Íslands heldur til fundar við bændur nú í upphafi árs. Alls eru skipulagðir 18 almennir bændafundir víðs vegar um landið dagana 16.-18. janúar.

28.desember 2017

Hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands

Bændasamtökin óska eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna sem veitt verða við setningu Búnaðarþings í byrjun mars 2018.

21.desember 2017

Ríkisstjórnin bregst við vanda sauðfjárræktarinnar

Lagt er til að veitt verði 665 milljóna króna framlag til að bregðast ...

20.desember 2017

Innlausn og kaup á greiðslumarki

Matvælastofnun auglýsir að skilafrestur umsókna vegna fyrstu innlausnar og kaupa á greiðslumarki á árinu 2018 er 15. janúar næstkomandi. Skilyrði fyrir kaupum er greiðsla berist í síðasta lagi 15. febrúar 2018.

13.desember 2017

Leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi - UPPTÖKUR

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu var haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember sl. á alþjóðlegum degi jarðvegs. Upptökur af erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.

21.nóvember 2017

Viðbrögð við náttúruhamförum

Gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. Mynd / TB

Matælastofnun hefur tekið saman upplýsingar vegna þess að ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna vísbendinga um aukna virkni í Öræfajökli.

16.nóvember 2017

Ráðstefna um kolefnisbindingu

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember nk. sem er alþjóðlegur dagur jarðvegs. Þar mun meðal annarra írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick halda erindi ...

14.nóvember 2017

Niðurstaða EFTA-dómstólsins getur valdið miklu tjóni

EFTA-dómstóllinn kvað upp dóm í dag í máli sem fjallar um frystiskyldu við innflutning á hráu kjöti og að hingað til lands megi ekki flytja inn ógerilsneydda mjólk og mjólkurafurðir sem og ógerilsneydd egg og afurðir úr þeim.