Fréttir og tilkynningar

13.febrúar 2012

Uppgjör afurðaskýrslna nautgriparæktarinnar í janúar

Afurðaskýrslur nautgriparæktarinnar í janúar hafa nú verið gerðar upp. Niðurstöðurnar eru komnar inn á nautgriparæktarsíður vefsins og má skoða þær nánar ...

10.febrúar 2012

Ný skýrsla um stöðu og horfur svínaræktarinnar

Svínaræktarfélag Íslands kynnti á dögunum nýja skýrslu frá Hagfræðistofnun HÍ um stöðu og horfur svínaræktarinnar hér á landi. Í skýrslunni kemur m.a. fram að aðild Íslands að Evrópusambandinu myndi hafa í för með sér umtalsverðan samdrátt í tekjum svínabænda.

30.janúar 2012

Íslenskar búvörur styrkja samkeppni á matvörumarkaði

Samkeppniseftirlitið kynnti nýlega ítarlega úttekt á á verðþróun og samkeppni á dagvörumarkaði. Þar kom m.a. fram að verð á dagvöru hækkaði að meðaltali um tæp 60% frá janúar 2006 til ársloka 2011 ...

27.janúar 2012

Um fjármál Bændasamtaka Íslands

Bændasamtökin eru frjáls félagasamtök og í bókhaldi þeirra er skilið á milli þeirra fjármuna sem koma frá ríkinu vegna búnaðarlagasamnings og fjármuna sem fara í að reka hagsmunabaráttu bænda. Verkefni í gegnum búnaðarlagasamning eru ...

27.janúar 2012

Aukinn innflutningur á búvörum yrði á hendi stóru verslunarfyrirtækjanna

Skýrsla Samkeppniseftirlitsins um verðþróun og samkeppni á matvörumarkaði sýnir fram á að ekki sé áberandi munur á innkaupsverði verslana á búvörum. Ef eitthvað er sé hann minni en í flestum öðrum vöruflokkum. Þetta er mat Ernu Bjarnadóttur, hagfræðings Bændasamtakanna, sem hélt erindi um nýútkomna skýrslu eftirlitisins á kynningarfundi í gær.

25.janúar 2012

Hrossakjötskafli Kjötbókarinnar opnaður

Um miðjan september sl. var vefritið Kjötbókin, www.kjotbokin.is, formlega opnað, þegar fyrsti kaflinn um lambakjöt var gerður aðgengilegur.Nú er annar kafli tilbúinn en hann snýst um hrossakjöt.

25.janúar 2012

Ársuppgjör afurðaskýrslna í nautgriparæktinni 2011

Niðurstöður afurðaskýrslna í nautgriparæktinni fyrir árið 2011 hafa nú birst á nautgriparæktarsíðum bondi.is og má skoða þær nánar hér. Fjöldi búa, skráðra í skýrsluhaldið, var í árslokin 598 og skýrsluskil fyrir desember hafa nú náð 98%.

06.janúar 2012

Landsráðunautur í alifugla- og svínarækt

Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða starfsmann − landsráðunaut − til að veita alhliða fagráðgjöf í alifugla- og svínarækt. Markmið starfsins er að stuðla að aukinni framleiðni, hagkvæmni og eflingu þessara greina landbúnaðarins. Um tímabundið starf er að ræða, til eins árs með möguleika á framlengingu.

04.janúar 2012

Gengið á hlunnindarétt bænda

Mikill ágreiningur er um tillögur starfshóps sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna. Ekki var farin sú leið að semja við hlunnindabændur ...

04.janúar 2012

Raforkuverð: Landsmönnum mismunað

Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna hækkunar á dreifingarkostnaði raforku frá RARIK: Þann 30. desember sl. tilkynnti RARIK hækkun á verðskrá sinni fyrir dreifingu og flutning á raforku.