Fréttir og tilkynningar

27.mars 2018

Tími aðalfunda

Um þessar mundir er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum og skyldum aðilum BÍ.

23.mars 2018

Félagsgjöld BÍ árið 2018

Á næstu dögum verða sendir út greiðsluseðlar til félagsmanna BÍ vegna félagsgjalda þessa árs. Á nýafstöðnu Búnaðarþingi var samþykkt lítilsháttar hækkun á gjaldinu. Auk þess var samþykkt að innheimta framlag í nýjan Velferðarsjóð Bændasamtaka Íslands við sama tækifæri. Með samþykktinni er nú skilyrði að allir félagsmenn, sem eru með aðild sem tengd er við rekstur, leggi framlag í Velferðarsjóð...

23.mars 2018

Félagsmenn BÍ geta sótt um styrk í starfsmenntasjóð

Starfsmenntasjóður bænda, skammstafað SBÍ, hefur það að markmiði að hvetja og styrkja bændur fjárhagslega til að afla sér endur- og starfsmenntunar.

15.mars 2018

Milliliðalaus viðskipti með matvörur - Upptökur

Bændasamtökin og Matarauður Íslands héldu opna ráðstefnu og vinnustofu á dögunum undir heitinu „Gerðu þér mat úr Facebook“.

08.mars 2018

Upptökur frá setningu Búnaðarþings 2018

Upptökur á ræðum þeirra Sindra Sigurgeirssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, og Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á setningarathöfn Búnaðarþings 2018 er nú aðgengilegar.

06.mars 2018

Stjórnar- og formannskjör hjá BÍ

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands; Gunnar Eiríksson, Eiríkur Blöndal, Einar Ófeigur Björnsson, Guðrún Tryggvadóttir og Sindri Sigurgeirsson.

Sindri Sigurgeirsson var endurkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands í atkvæðagreiðslu á Búnaðarþingi í dag, 6. mars.

26.febrúar 2018

Tollamál og hráakjötsdómur: Bændur senda ráðherra bréf og leggja til aðgerðir

Bændasamtök Íslands hafa sent sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á aðgerðir til þess að mæta áhrifum (1) aukinna tollfrjálsra kvóta á búvörum frá ESB-löndum og (2) nýlegs dóms EFTA-dómstólsins ...

22.febrúar 2018

Setning Búnaðarþings 5. mars - skráning

Búnaðarþing verður sett mánudagsmorguninn 5. mars í Súlnasal Hótel Sögu í Reykjavík. Dagskrá hefst kl. 10.30 og stendur til hádegis. Gestir eru vinsamlega beðnir að skrá þátttöku sína ...

07.febrúar 2018

Búnaðarþing með breyttu sniði

Búnaðarþing verður sett í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 5. mars nk. Það verður með nokkuð öðrum hætti en fyrri ár.

07.febrúar 2018

Gerðu þér mat úr Facebook - skráning

Thomas Snellman hefur ferðast víða um heim og kynnt árangur finnskra bænda og smáframleiðenda við að koma vörum beint til neytenda.

Finnski bóndinn og frumkvöðullinn Thomas Snellman kemur til Íslands og heldur erindi í Hörpu á vegum Matarauðs Íslands og Bændasamtakanna sunnudaginn 4. mars nk.