Fréttir og tilkynningar

21.nóvember 2017

Viðbrögð við náttúruhamförum

Gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. Mynd / TB

Matælastofnun hefur tekið saman upplýsingar vegna þess að ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna vísbendinga um aukna virkni í Öræfajökli.

16.nóvember 2017

Ráðstefna um kolefnisbindingu

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember nk. sem er alþjóðlegur dagur jarðvegs. Þar mun meðal annarra írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick halda erindi ...

14.nóvember 2017

Niðurstaða EFTA-dómstólsins getur valdið miklu tjóni

EFTA-dómstóllinn kvað upp dóm í dag í máli sem fjallar um frystiskyldu við innflutning á hráu kjöti og að hingað til lands megi ekki flytja inn ógerilsneydda mjólk og mjólkurafurðir sem og ógerilsneydd egg og afurðir úr þeim.

02.nóvember 2017

Samstarf um uppsetningu rafhleðslustöðva

Samstarfssamningur um átak í uppsetningu á hleðslustöðvum til sveita var að sjálfsögðu undirritaður á húddi rafbíls. Frá vinstri: Tjörvi Bjarnason frá BÍ, Ólafur Davíð Guðmundsson frá Hleðslu ehf. og Berglind Viktorsdóttir hjá Hey Iceland.

Á uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda, sem haldin var á Smyrlabjörgum í Hornafirði 30. október, var verkefninu „Hleðsla í hlaði“ formlega hleypt af stokkunum.

05.október 2017

Rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Matvælastofnun opnar fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur á Bændatorginu föstudaginn 6. október.

18.september 2017

Úrlausn fyrir sauðfjárbændur þolir enga bið

Fulltrúar Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) og Bændasamtaka Íslands (BÍ) hafa síðustu vikur og mánuði leitað lausna ásamt stjórnvöldum á aðsteðjandi rekstrarvanda sauðfjárbænda.

04.september 2017

Sauðfjárræktin og tillögur stjórnvalda

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í kjölfar tillagna stjórnvalda til þess að mæta erfiðleikum í sauðfjárrækt:

04.september 2017

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

Stjórnvöld hafa lagt fram tillögur til þess að mæta þeim vanda sem uppi er í íslenskri sauðfjárrækt. Á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir ...

01.september 2017

Kúabændur gefa út fræðsluefni

Landssamband kúabænda hefur hleypt af stokkunum fræðsluverkefni sem miðar að því að fræða fólk um feril mjólkurframleiðslu og starfsumhverfi kúabænda.

30.ágúst 2017

Bændur bíða eftir útspili landbúnaðarráðherra

Mynd / Guðfinna Harpa Árnadóttir

Umræðufundur sauðfjárbænda á Austurlandi var haldinn í gær í Félagsheimilinu Arnhólsstöðum í Skriðdal.