Fréttir og tilkynningar

15.janúar 2018

Lögfræðiþjónusta við bændur

PACTA lögmenn og Bændasamtök Íslands hafa gert samning um sérstök afsláttarkjör á almennri lögfræðiþjónustu við félagsmenn Bændasamtakanna.

10.janúar 2018

Bændafundir dagana 16.-18. janúar

Forystufólk Bændasamtaka Íslands heldur til fundar við bændur nú í upphafi árs. Alls eru skipulagðir 18 almennir bændafundir víðs vegar um landið dagana 16.-18. janúar.

28.desember 2017

Hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands

Bændasamtökin óska eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna sem veitt verða við setningu Búnaðarþings í byrjun mars 2018.

21.desember 2017

Ríkisstjórnin bregst við vanda sauðfjárræktarinnar

Lagt er til að veitt verði 665 milljóna króna framlag til að bregðast ...

20.desember 2017

Innlausn og kaup á greiðslumarki

Matvælastofnun auglýsir að skilafrestur umsókna vegna fyrstu innlausnar og kaupa á greiðslumarki á árinu 2018 er 15. janúar næstkomandi. Skilyrði fyrir kaupum er greiðsla berist í síðasta lagi 15. febrúar 2018.

13.desember 2017

Leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi - UPPTÖKUR

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu var haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember sl. á alþjóðlegum degi jarðvegs. Upptökur af erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.

21.nóvember 2017

Viðbrögð við náttúruhamförum

Gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. Mynd / TB

Matælastofnun hefur tekið saman upplýsingar vegna þess að ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna vísbendinga um aukna virkni í Öræfajökli.

16.nóvember 2017

Ráðstefna um kolefnisbindingu

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember nk. sem er alþjóðlegur dagur jarðvegs. Þar mun meðal annarra írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick halda erindi ...

14.nóvember 2017

Niðurstaða EFTA-dómstólsins getur valdið miklu tjóni

EFTA-dómstóllinn kvað upp dóm í dag í máli sem fjallar um frystiskyldu við innflutning á hráu kjöti og að hingað til lands megi ekki flytja inn ógerilsneydda mjólk og mjólkurafurðir sem og ógerilsneydd egg og afurðir úr þeim.

02.nóvember 2017

Samstarf um uppsetningu rafhleðslustöðva

Samstarfssamningur um átak í uppsetningu á hleðslustöðvum til sveita var að sjálfsögðu undirritaður á húddi rafbíls. Frá vinstri: Tjörvi Bjarnason frá BÍ, Ólafur Davíð Guðmundsson frá Hleðslu ehf. og Berglind Viktorsdóttir hjá Hey Iceland.

Á uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda, sem haldin var á Smyrlabjörgum í Hornafirði 30. október, var verkefninu „Hleðsla í hlaði“ formlega hleypt af stokkunum.