Fréttir og tilkynningar

05.mars 2020

Covid-19-veiran og matvæli

Matvælastofnun hefur birt upplýsingar á vefnum sínum sem varða COVID-19 veiruna og matvæli.

03.mars 2020

Gunnar Þorgeirsson nýr formaður BÍ - heildarendurnýjun í stjórn

Gunnar Þorgeirsson.

Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga, er nýr formaður Bændasamtaka Íslands.

27.febrúar 2020

Hlaðvarp BÍ: Fjallað um tillögu að nýju skipulagi félagskerfis landbúnaðarins

Tillaga að heildarendurskoðun á félagskerfi landbúnaðarins liggur fyrir Búnaðarþingi 2020. Meginmarkmiðið er að auka skilvirkni ...

26.febrúar 2020

Grasrótarfundir í Búðardal og Kjós

Bændasamtökin í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands boða til funda: Dalakot í Búðardal, fimmtudagskvöldið 27. febrúar kl. 20.00

25.febrúar 2020

Grasrótarfundir á Austurlandi

Bændasamtökin í samstarfi við Búnaðarsamband Austurlands boða til funda sem hér segir: Hótel Staðarborg í Breiðdal, miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 14.00

21.febrúar 2020

Grasrótarfundir í Húnaþingi

Bændasamtökin í samstarfi við Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda boða til funda mánudaginn 24. febrúar.

21.febrúar 2020

RML tekur við verkefnum tölvudeildar

Frá og með áramótum færðist starfsemi tölvudeildar Bændasamtaka Íslands yfir til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

17.febrúar 2020

Grasrótarfundir í S-Þingeyjarsýslu

Mynd / Jón Eiríksson

Bændasamtökin í samstarfi við Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga boða til funda sem hér segir:

17.febrúar 2020

Grasrótarfundir í Eyjafirði

Næstkomandi þriðjudag (18. feb.) og miðvikudag (19. feb.) mun Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ, hitta bændur í Eyjafirði í léttu spjalli.

11.febrúar 2020

„Grasrótarfundir“ BÍ og Búvest

Bændasamtökin í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands boða til funda sem hér segir: