Fréttir og tilkynningar

31.janúar 2019

Atkvæðagreiðsla meðal mjólkurframleiðenda

Bændasamtök Íslands boða hér með til atkvæðagreiðslu meðal mjólkurframleiðanda á grundvelli gildandi samnings frá 2016 ...

17.janúar 2019

Atkvæðagreiðslur meðal bænda

Í kjölfar endurskoðunar sauðfjársamnings og ákvæðis í búvörusamningum um kosningu meðal mjólkurframleiðenda ...

12.janúar 2019

Endurskoðun sauðfjársamnings - kynning

Landssamtök sauðfjárbænda hafa sett í loftið myndbandskynningu ...

11.janúar 2019

Samkomulag um endurskoðun sauðfjársamnings í höfn

Unnur Brá Konráðsdóttir, Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson, Sindri Sigurgeirsson og Oddný Steina Valsdóttir.

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun sauðjársamnings ...

03.janúar 2019

Áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur og fæðuöryggi Íslendinga - MYNDBAND

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við HÍ, hélt fyrirlestur í hádeginu föstudaginn 4. janúar þar sem hann fjallaði um fæðu- og matvælaöryggi Íslendinga

28.desember 2018

Nýjar reglugerðir taka gildi 1. janúar

Fjórar nýjar reglugerðir um stuðning við nautgriparækt, sauðfjárrækt, garðyrkju og landbúnað taka gildi 1. janúar.

18.desember 2018

Greinargerð um kvótaviðskipti

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hefur skilað greinargerð sinni um sölu og kaup á greiðslumarki mjólkur sem unnin var fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda.

06.desember 2018

Samstarfsyfirlýsing um landbúnað og náttúruvernd undirrituð

Sindri Sigurgeirsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson handsala yfirlýsingu um málefni náttúruverndar og landbúnaðar.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu ...

05.desember 2018

Bændur í EFTA-ríkjunum vara við viðskiptasamningum Mercosur

Samtök bænda í EFTA-ríkjunum hafa sent þeim ráðherrum sem fara með málefni landbúnaðar í þeirra löndum alvarlegar athugasemdir ...

27.nóvember 2018

Þjónustukönnun meðal félagsmanna BÍ

Vakin er athygli á því að nú er í gangi þjónustukönnun meðal félagsmanna Bændasamtakanna inni á Bændatorginu.