Fréttir og tilkynningar

04.mars 2013

Handverkskonur milli heiða og Laxárdalur II hlutu Landbúnaðarverðlaunin

Landbúnaðarverðlaunin 2013 voru veitt við setningu búnaðarþings á sunnudaginn var. Að þessu sinni hlutu bændurnir í Laxárdal II og handverkshópurinn Handverkskonur milli heiða verðlaunin.

01.mars 2013

Hrossaræktarfundir 4. - 7. mars

Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum í komandi viku. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30: Mánudaginn 4. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum ...

28.febrúar 2013

Framleiðsluverðmæti landbúnaðar var 51,8 milljarðar árið 2011

Hagstofa Íslands hefur gefið út Hagreikninga landbúnaðarins fyrir árin 2007-2011. Þetta er í fyrsta sinn sem Hagstofan gefur út hagreikninga fyrir landbúnað í samræmi við samræmda evrópska aðferðafræði.

28.febrúar 2013

Gjaldtaka fyrir ráðgjafarþjónustu

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest að Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf. hafi heimild til þess að innheimta að hámarki kr. 5.000 auk virðisaukaskatts pr. klst. fyrir vinnu að sérfræðistörfum sem falla undir búnaðarlög ...

27.febrúar 2013

Samanburður á áburðartegundum

Sigurður Þór Guðmundsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, hefur tekið saman töflu yfir þær áburðartegundir sem verða í boði í vor ásamt verði. Alls eru fjórir aðilar sem bjóða bændum áburð í ár.

27.febrúar 2013

Viðhald á vefþjónum - vefsíður niðri

Vegna viðhalds á endabúnaði nettengingar á Keldnaholti, þar sem ýmsir landbúnaðarvefir eru vistaðir, má búast við að netlaust verði við Keldnaholt á milli klukka 16:00 og 17:30 í dag, miðvikudaginn 27.02.2013.

19.febrúar 2013

Um innflutning á lifandi dýrum og ESB-umsókn stjórnvalda

Haraldur Benediktsson, formaður BÍ, ritar grein í Morgunblaðið þar sem hann svarar Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, um málefni tengd ESB-umsókn stjórnvalda og afstöðu Bændasamtakanna. Greinin er birt hér í heild sinni.

18.febrúar 2013

Alþjóðlegt námskeið á vegum FEIF fyrir unga þjálfara og sýnendur kynbótahrossa

Námskeið á vegum FEIF sambærilegt því sem haldið hefur verið tvö undanfarin ár verður einnig í boði í vor. Námskeiðið er ætlað ungu fólki sem þjálfar og sýnir kynbótahross á markvissan hátt en hefur auk þess áhuga á frekari menntun, þjálfun og skoðanaskiptum á þessu sviði.

14.febrúar 2013

Fundir um málefni hrossaræktarinnar

Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30.

11.febrúar 2013

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í nautgriparæktinni í janúar 2013

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í nautgriparæktinni fyrir janúar 2013, hafa verið reiknaðar og birtar á nautgriparæktarsíðum bondi.is. Nánar má skoða þær ...