Fréttir og tilkynningar

01.apríl 2020

Afleysingaþjónusta vegna COVID-19

Bændasamtök Íslands í samvinnu við búnaðarsambönd hafa skipulagt afleysingaþjónustu fyrir bændur sem veikjast...

30.mars 2020

Tryggja þarf dýralæknaþjónustu í dreifbýli

Í ljósi umræðu um starfsumhverfi dýralækna í síðustu viku sendu Bændasamtök Íslands...

27.mars 2020

Aðgerðir til að mæta áhrifum COVID-19 á landbúnað

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun 15 aðgerðir á sviði landbúnaðar

20.mars 2020

Kórónuveiran og áhrif á norrænan landbúnað

Í Noregi hefur verið biðlað til almennings að hjálpa til við afleysingar ef til þess kemur að bændur veikist illa af kórónuveirunni.

Staða landbúnaðar á Norðurlöndunum er enn sem komið er sterk þrátt fyrir það mikla rask sem orðið hefur vegna kórónuveirunnar.

17.mars 2020

Afleysingaþjónusta fyrir bændur vegna COVID-19

Bændasamtökin í samstarfi við aðildarfélög sín vinna að því að koma á fót miðlægri afleysingaþjónustu fyrir bændur.

17.mars 2020

COVID-19: Mörg mál í deiglunni hjá BÍ

Viðbragðsteymi Bændasamtakanna hefur fundað tvisvar í þessari viku vegna COVID-19 faraldursins. Mörg mál eru í vinnslu og nýjar upplýsingar berast dag frá degi. Sem dæmi er rætt um viðbrögð við afurðatjóni...

13.mars 2020

Bændasamtökin mæla með því að takmarka heimsóknir á bú

Bændasamtök Íslands hafa fylgst náið með þróun mála vegna kórónuveirunnar sem nú herjar á landann og alla heimsbyggðina.

12.mars 2020

Kórónuveiran og framleiðsla grænmetis og dýraafurða - spurt og svarað

Bændur og starfsfólk fyrirtækja í matvælaframleiðslu hafa velt mörgum álitamálum fyrir sér síðustu daga vegna þróunar kórónuveirunnar.

11.mars 2020

Ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra heldur úti reglulegu upplýsingastreymi um áhrif COVID-19 veirunnar á líf og störf fólks.

10.mars 2020

Aðalfundir aðildarfélaga BÍ

Nú er sá tími árs sem allmargir aðalfundir aðildarfélaga BÍ eru fram undan. Nokkrir eru þó liðnir sem haldnir eru snemma árs. Töluverð óvissa er vegna COVID-19 veirunnar ...