Fréttir og tilkynningar

01.júní 2019

Nýr kjarasamningur milli SGS og BÍ

Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, og Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, handsala samninginn.

Bændasamtök Íslands og Starfsgreinasambands Íslands hafa skrifað undir nýjan kjarasamning.

30.maí 2019

Embluverðlaunin 2019

Verðlaunagripirnir eru öxi með norrænum fánalitum á íslenskum viðarplatta. Hönnun: #Döðlur

Embluverðlaunin, norrænu matarverðlaunin, verða veitt laugardaginn 1. júní í Hörpu í Reykjavík.

28.maí 2019

Samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir

Aðstandendur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir. Mynd/Stjórnarráðið

Bændasamtökin eru meðal aðila sem hafa undirritað samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.  Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið; Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, Orkuklasinn, Viðskiptaráð Íslands, Íslandsstofa, auk fjölda fyrirtækja standa að sams...

21.maí 2019

Samkomulag um endurskoðun sauðfjársamnings staðfest með lögum

Samkomulag um endurskoðun sauðfjársamnings, sem undirritað var 11. janúar 2019, var staðfest með lögum frá Alþingi 15. maí síðastliðinn.

16.maí 2019

Ráðstefna Matvælalandsins - Upptökur

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland hélt ráðstefnu um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu miðvikudaginn 10. apríl sl.

13.maí 2019

BÍ fara fram á þriggja ára aðlögunartíma

Lagafrumvarp sem heimilar innflutning á hráu ófrosnu kjöti, eggjum og ógerilsneyddri mjólk og mjólkurafurðum er nú til umfjöllunar á Alþingi.

09.maí 2019

Hópur um örugg matvæli

Samtök bænda, afurðastöðvar og aðrir búvöruframleiðendur hafa tekið höndum saman og sett af stað fræðsluátak og kynningarherferð sem helguð er matvælaöryggi og ábyrgum innflutningi á búvörum.

02.maí 2019

Sjö tilnefndir til Embluverðlaunanna

Norrænu Emblu-matarverðlaunin verða afhent í Reykjavík 1. júní næstkomandi. Búið er að velja þá 7 keppendur

29.apríl 2019

Upprunatilvísanir á matvælum skapa aukin verðmæti

Á síðustu árum hafa neytendur gert kröfu um frekari upplýsingar um uppruna og gæði landbúnaðarafurða.

09.apríl 2019

Nýtt og endurbætt félagatal BÍ

Þessa dagana er verið að taka notkun nýtt og endurbætt félagatal Bændasamtakanna.