Fréttir og tilkynningar

07.mars 2019

Umsagnir um frumvarpsdrög sem heimila innflutning á ófrystu kjöti

Á sjöunda tug umsagna við frumvarpsdrög landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 93/1995 um matvæli ...

06.mars 2019

Áhrif innflutnings á fersku kjöti á tekjur innlendra framleiðenda

Á síðasta ári fengu Bændasamtökin og samstarfsaðilar þeirra fyrirtækið Deloitte efh. til þess að ...

04.mars 2019

Guðrún Sigríður Tryggvadóttir er nýr formaður BÍ

Guðrún Sigríður Tryggvadóttir í fjárhúsunum heima í Svartárkoti. Skjáskot af vef ruv.is.

Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, bóndi í Svartárkoti í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu, tók formlega við sem formaður Bændasamtaka Íslands föstudaginn 1. mars.

04.mars 2019

Bændur samþykktu breytingar á sauðfjársamningi

Kosningu er lokið á meðal sauðfjárbænda um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Kosningin var rafræn og liggja niðurstöður fyrir.

26.febrúar 2019

Formannsskipti hjá BÍ

Sindri Sigurgeirsson, sem verið hefur formaður Bændasamtaka Íslands frá 2013, hefur óskað eftir því að stíga til hliðar. Hann tekur við nýju ...

25.febrúar 2019

Ársfundur BÍ verður haldinn 15. mars

Ársfundur Bændasamtaka Íslands verður haldinn á Hótel Örk í Hveragerði föstudaginn 15. mars nk.

20.febrúar 2019

Viðskiptahagsmunir eru teknir fram yfir heilbrigðisrök

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra kynnti frumvarp í dag sem gerir innflutningsfyrirtækjum kleift að flytja inn hrátt ófrosið kjöt...

18.febrúar 2019

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu

Niðurstaða er fengin í atkvæðagreiðslu mjólkurframleiðenda um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu.

14.febrúar 2019

Orlofsvefur BÍ

Bændasamtök Íslands hafa opnað orlofsvef. Framvegis fara allar bókanir og greiðslur á orlofshúsum á vegum samtakanna fram í gegnum orlofsvefinn.

13.febrúar 2019

Atkvæðagreiðsla um endurskoðun sauðfjársamnings

Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar ...