Fréttir og tilkynningar

16.apríl 2021

Fjöldi tilboða fyrir bændur á Orlofsvef BÍ

Félagar í Bændasamtökum Íslands eiga rétt á aðgangi að Orlofsvef BÍ. Þar er haldið utan um útleigu á orlofsíbúð samtakanna í Þorrasölum...

07.apríl 2021

Félagsgjöld BÍ vegna fyrri hluta árs

Kröfur vegna félagsgjalda í Bændasamtökum Íslands fyrir tímabilið janúar-júní 2021 voru stofnaðar í heimabanka félagsmanna fyrir páska.

23.mars 2021

Búnaðarþing samþykkir samhljóða sameiningu búgreinafélaga og Bændasamtaka Íslands

Afgreiðsla mála fór að þessu sinni fram í Súlnasal Hótel Sögu.

Búnaðarþing 2021 var haldið 22. og 23. mars á Hótel Sögu undir yfirskriftinni Áfram veginn...

22.mars 2021

Setning Búnaðarþings 2021

Búnaðarþing 2021 var formlega sett í Súlnasal Hótel Sögu klukkan 12:30 í dag og hafa fulltrúar á þinginu tekið til starfa.

10.mars 2021

Búnaðarþing 22. og 23. mars

Búnaðarþing verður haldið dagana 22. – 23. mars næstkomandi í Bændahöllinni, Hótel Sögu, með fyrirvara um gildandi samkomutakmarkanir.

05.mars 2021

Kári Gautason ráðinn til Bændasamtaka Íslands

Kári Gautason hefur verið ráðinn til Bændasamtaka Íslands. Starfið er nýtt og mun Kári koma til með að starfa við úrvinnslu og greiningu hagtalna landbúnaðarins...

01.mars 2021

Veffundur um sameiningu BÍ og búgreinafélaga 4. mars kl. 13:00

Stjórn Bændasamtakanna boðar til bændafundar á netinu fimmtudaginn 4. mars þar sem kynntar verða tillögur að breytingum á félagskerfi landbúnaðarins. Síðustu daga hefur forsvarsfólk BÍ fundað með fulltrúum búgreinafélaga um mögulega sameiningu í eitt félag. Nýtt skipulag byggist á þeirri sýn að Bændasamtök Íslands verði öflugt félag bænda sem sé í virkum tengslum við neytendur og stjórnvöld á...

05.febrúar 2021

Stuðningur við mótun þróunar- og nýsköpunarverkefna

Bændasamtök Íslands, í samstarfi við Byggðastofnun og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins,bjóða nú félagsmönnum aukinn stuðning við mótun þróunar- og nýsköpunarverkefna og ráðgjöf vegna umsókna.

04.febrúar 2021

Endurskoðaður rammasamningur ríkis og bænda undirritaður

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður samninganefndar ríkisins.  Mynd / Golli

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ...

02.febrúar 2021

Þú getur haft áhrif á nýja byggðaáætlun

Nú stendur yfir vinna stjórnvalda að nýrri byggðaáætlun þar sem römmuð er inn stefna ríkisins í byggðamálum.