Fréttir og tilkynningar

20.febrúar 2015

Nú er auðveldara að nálgast skattyfirlit á Bændatorginu

Búnaðarstofa hefur ákveðið að taka út skilyrði um ÍSLYKILL til þess að  notendur Bændatorgsins geti flétt upp rafrænum skjölum svo sem skattyfirliti (afurðamiða).

09.febrúar 2015

Ráðstefna um tímamót í dýravelferð

Þann 23. febrúar næstkomandi verður ráðstefnan tímamót í dýravelferð haldin á Hvanneyri og er samstarfsverkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtakanna, MAST, Dýraverndurnarsambands Íslands, Landbúnaðarháskólans og Dýralæknafélags Íslands.

04.febrúar 2015

Yfirlit (afurðamiði) vegna skattframtals 2015 komið inn á Bændatorgið

Búnaðarstofa hefur nú sett yfirlit (afurðamiði) vegna skattframtals 2015 inn á Bændatorgið. Það má finna undir Rafræn skjöl, Skattyfirlit.

30.janúar 2015

Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða matráð til starfa í hlutastarf

Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða matráð til starfa í hlutastarf. Reynsla af sambærilegu starfi æskileg.

28.janúar 2015

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu

Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að ganga ekki til viðræðna um sölu á Hótel Sögu á grundvelli fyrirliggjandi tilboða sem fram komu í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf MP banka annaðist.

09.janúar 2015

Orðsending til garðyrkjubænda vegna beingreiðslna

Ný reglugerð nr. 1178/2014 um beingreiðslur í garðyrkju fyrir árið 2015 hefur tekið gildi. Þeir sem hafa hug á að þiggja beingreiðslur á árinu 2015 þurfa að skila inn umsókn og/eða áætlun til Bændasamtaka Íslands, Búnaðarstofu, fyrir 20. janúar 2015

06.janúar 2015

Sjálfstæð rekstrareining fyrir stjórnsýsluverkefni

Á síðasta ári var vinna í gangi við flutning stjórnsýsluverkefna frá Bændasamtökum Íslands til stofnana Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Á haustdögum ákvað ráðuneytið að fresta flutningnum um eitt ár en undirritaður hefur verið samningur við ráðuneytið og Matvælastofnun um hvernig að þessum málum verður staðið á árinu 2015.

05.janúar 2015

dkBúbót - ný lög um virðisaukaskatt

Hinn 16. desember 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingar á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt og tekur breytingin gildi 1. janúar 2015. Helsta breytingin felst í lækkun á efra virðisaukaskattþrepi og hækkun á neðra virðisaukaskattþrepi.

02.janúar 2015

Ný uppfærsla á dkBúbót 14.00A

Nú er tilbúin uppfærsla á dkBúbót vegna breytinga á virðisaukaskattkerfinu eins og var sagt frá hér hér fyrir áramótin. Hér að neðan er tengill með leiðbeiningum um uppfærsluna.

12.desember 2014

Kynningarmyndband um íslenskan landbúnað

Í byrjun október var Bændasamtökunum boðið að taka þátt í ræðismannaráðstefnu á vegum Utanríkisráðuneytisins í Hörpunni þar sem ræðismenn Íslands um allan heim komu saman til að kynnast landi og þjóð. Formaður Bændasamtakanna, Sindri Sigurgeirsson, kynnti íslenskan landbúnað fyrir gestunum og var myndbandið sýnt af því tilefni. Bændasamtökin unnu það í samvinnu við Profilm (english/enska).